Eg er nu bara buin ad vera eitthvad ad dunda mer i Frakklandi sidan eg bloggadi sidast og er ekki buin ad gera neitt svakalega mikid og merkilegt (eda eins og vid segjum a fronsku: J'ai pas fait grandes choses) en eg aetla ad setja thad sem mer dettur i hug herna inn :)
________________________________________________________________
Thad gerdist reyndar svolitid i skolanum minum i thridjudaginn 14. februar.
Thetta er eitthvad sem er mjooog sjaldgaeft og gerist sko alls ekki a hverjum degi herna, hvadtha i ollu Frakklandi.
17 ara strakur i skolanum minum, Redha Belakhdar, var stunginn til bana af 18 ara strak sem er lika i skolanum, Bari, a bilastaedi skolans mins rett fyrir hadegi a thridjudag.
Thad er ekki vitad hvad gerdist eda af hverju hann stakk hann nakvaemlega en samkvaemt ordromum voru their ad rifast af thvi ad Redha hefdi ekki borgad hufu sem ad Bari hafdi selt honum.
Bari er nuna i gaesluvardhaldi asamt odrum strak ur skolanum, Jeremy, sem utvegadi Bari hnifinn sem hann notadi.
Eg bordadi med vinkonum minum i hadeginu i motuneytinu i skolanum thennan dag og thegar vid komum ut ur skolanum var fullt af loggum ut um allt og enginn vissi hvad var ad gerast. Thad voru nemendur gratandi fyrir framan skolann.
Strakurinn var fluttur med hradi a sjukrahus alvarlega slasadur en lest af sarum sinum um kvoldid. Skolastarfsemin lamadist svolitid thad sem eftir var af vikunni og thad voru bara allir i sjokki, og eru thad enntha.
Fostudaginn eftir tok eg thatt i "marche blanche" (=hvit ganga, sem er thogul sorgarganga) um midbaeinn og thad voru meira en 2000 manns sem toku thatt, fjolskylda og vinir Redha, nemendur og kennarar i skolanum minum, og fleiri skolum i Bourges.
http://www.leberry.fr/editions_locales/bourges/lyceen_poignarde_a_bourges_plus_de_2000_lyceens_a_la_marche_blanche_ce_matin_video_@CARGNjFdJSsAEhkDAB4-.html
Laugardaginn eftir tok eg thatt i annarri hvitri gongu sem var i Saint Doulchard, thar sem eg by og Redha atti heima, asamt um 500 manns.
† Hvildu i fridi Redha †
_______________________________________________________________________
Eeen ein merkileg stadreynd : fyrir einni viku eda thann 2. mars voru 6 manudir sidan eg lenti i Paris! Ja halft ar sidan eg hitti sidast fjolskyldu og vini a Islandi, drakk islenskt vatn, andadi ad mer heinu, islensku lofti ooog byrjadi mon aventure française... en thad thydir lika ad i dag, 9. mars, eru 4 manudir thangad til ad eg kem heim a Froninn!
Thad eru svona pinu skiptar skodanir gagnvart thvi ad yfirgefa Frakkland(i bili ;)) en eg held ad thad verdi samt ofsa gott ad koma heim samt sem adur!
Thad eru svona pinu skiptar skodanir gagnvart thvi ad yfirgefa Frakkland(i bili ;)) en eg held ad thad verdi samt ofsa gott ad koma heim samt sem adur!
- Eg for a AFS helgi 4.-5. februar i litlu thorpi rett hja Vendôme og thad var rosalega gaman. :D Fyrir helgarnar velti eg thvi alltaf fyrir mer hvernig theim tekst ad fa hus, sem er inni i fylkinu, er algjorlega fyrir okkur og rymir okkur oll(thessa helgina vorum vid kannski svona 40 manns med ollum sjalfbodalidunum) en thad tekst eitthvern veginn alltaf! :) Vid erum svona 14 skiptinemar, 10 sem vilja fara ut a naesta ari og 12 sjalfbodalidar og fyrrverandi skiptinemar. Flestir sem bua i Bourges eda nalaegt toku lestina saman og lentu i aaalgjoru veseni thar sem ad lestin varklst. of sein og a endanum thurftu hau ad taka 2 lestir og leigubil i stadinn fyrir 1 lest! Cécile, Alice, Estelle og eg forum a bilen med okkur var Rachel. Rachel er fra Malasiu og er lika skiptinemi med AFS en er bara i halft ar, jan-juli. Hun hafdi bara verid herna i eina viku thegar AFS helgin var og taladi thvi eiginlega enga fronsku.
A leidinni stoppudum adeins i Blois, medal annars til thess ad skoda Le Mur de Ben eda Vegginn hans Ben :)
Thegar allir voru komnir og bunir ad setja svefnpokana upp a herbergi gerdum vid eins og alltaf...toludum saman, forum i leiki og gerdum svona "skiptinemaaefingar" sem eiga ad kenna okkur alls konar hluti eins og ad bera virdingu fyrir odrum menningum og svona. Um kvoldid drogum vid oll litla mida sem a stod A, B eda C en vid vissum ekkert hvad thessir stafir attu ad thyda. Svo thegar vid attum ad fara ad borda kvoldmatinn komumst vid ad thvi ad A hopurinn bordadi ser, B hopurinn ser og C hopurinn ser. Thad voru bara 4 i A, 8 i B og restin var i C, thar a medal eg. A fekk luxusmaltid(appelsinusafa i skreyttum kokkteilglosum, salat og reyktan lax i forrett, nautasteik med kartoflum i adalrett og eg held thad hafi verid crêpes i eftirrett eda eitthvad alika), B fekk braud og linsur i adalrett og sukkuladimus i eftirrett. Vid i C hopnum fengum hrisgrjon i kokosmjolk og ekkert annad! Eg helt ad thau vaeru bara ad djoka i okkur og beid alltaf eftir alvorumat en nei, thetta var thad eina sem vid i C bordudum allt kvoldid(fyrirutan Marinu sem stalst inn i eldhusid og nadi ser i epli:P). Thetta var tha eitthver aefing um mismunandi stettir i samfelaginu, rikt og fataekt og svona...!
Um morguninn vorum vid vel vakin vid franska thjodsonginn kl. 7...thad er ekkert sofid ut i AFS! Ein stelpa i herberginu minu drog fra gardinurnar og thad var allt hvitt! Thad hafdi snjoad alla nottina og thott ad eg se alvon snjonum var eg ekkert annad en spennt ad komast ut!! Thad snjoadi bara tvisvar eda thrisvar allan veturinni Bourges(nuna er byrjad ad vora og eg er nokkud viss um ad thad muni ekkert snjoa frekar) og snjorinn var horfinn a minna en einum dagi i hvert skipti thannig ad (skida)ulpan og ullarsokkarnir sem ad eg drosladi med mer eru enn a sinum stad i fataskapnum sidan i september...
Vid drifum okkur nidur i morgunmat og thad fengu allir jafnan adgang ad appelsinusafanum og Nutellanu...eeeins gott ad thetta var engin aefing eins og kvoldmaturinn kvoldid adur thvi tha myndi eg fara med Marinu inn i eldhus og vid myndum stela meira en einu epli haha!
Thegar vid vorum buin ad borda morgunmatinn foru sumir ut ad leika ser i snjonum, sem var enntha ad falla, og thad var rosalega fyndid thegar ad eg for ut med Rachel, stelpunni fra Malasiu, og hun sa og snerti snjo, eg er nokkud viss i fyrsta skipti! Svo fann eg grylukerti og gaf henni og hun for i hlaturskast yfir thessum hlut sem hun hafdi aldrei sed adur og tok i minnsta lagi hundrad myndir! :D
Thegar for ad lida ad hadegi forum vid oll ut og eg veit ekki hvernig thad byrjadi en vid forum oll i snjostrid! :D Eg fekk alveg meira en nog af snjo i andlitid og inn a mig og svona og vid vorum oll rennandi blaut eftir a :)
A leidinni stoppudum adeins i Blois, medal annars til thess ad skoda Le Mur de Ben eda Vegginn hans Ben :)
Le Mur de Ben |
Thegar allir voru komnir og bunir ad setja svefnpokana upp a herbergi gerdum vid eins og alltaf...toludum saman, forum i leiki og gerdum svona "skiptinemaaefingar" sem eiga ad kenna okkur alls konar hluti eins og ad bera virdingu fyrir odrum menningum og svona. Um kvoldid drogum vid oll litla mida sem a stod A, B eda C en vid vissum ekkert hvad thessir stafir attu ad thyda. Svo thegar vid attum ad fara ad borda kvoldmatinn komumst vid ad thvi ad A hopurinn bordadi ser, B hopurinn ser og C hopurinn ser. Thad voru bara 4 i A, 8 i B og restin var i C, thar a medal eg. A fekk luxusmaltid(appelsinusafa i skreyttum kokkteilglosum, salat og reyktan lax i forrett, nautasteik med kartoflum i adalrett og eg held thad hafi verid crêpes i eftirrett eda eitthvad alika), B fekk braud og linsur i adalrett og sukkuladimus i eftirrett. Vid i C hopnum fengum hrisgrjon i kokosmjolk og ekkert annad! Eg helt ad thau vaeru bara ad djoka i okkur og beid alltaf eftir alvorumat en nei, thetta var thad eina sem vid i C bordudum allt kvoldid(fyrirutan Marinu sem stalst inn i eldhusid og nadi ser i epli:P). Thetta var tha eitthver aefing um mismunandi stettir i samfelaginu, rikt og fataekt og svona...!
Um morguninn vorum vid vel vakin vid franska thjodsonginn kl. 7...thad er ekkert sofid ut i AFS! Ein stelpa i herberginu minu drog fra gardinurnar og thad var allt hvitt! Thad hafdi snjoad alla nottina og thott ad eg se alvon snjonum var eg ekkert annad en spennt ad komast ut!! Thad snjoadi bara tvisvar eda thrisvar allan veturinni Bourges(nuna er byrjad ad vora og eg er nokkud viss um ad thad muni ekkert snjoa frekar) og snjorinn var horfinn a minna en einum dagi i hvert skipti thannig ad (skida)ulpan og ullarsokkarnir sem ad eg drosladi med mer eru enn a sinum stad i fataskapnum sidan i september...
Vid drifum okkur nidur i morgunmat og thad fengu allir jafnan adgang ad appelsinusafanum og Nutellanu...eeeins gott ad thetta var engin aefing eins og kvoldmaturinn kvoldid adur thvi tha myndi eg fara med Marinu inn i eldhus og vid myndum stela meira en einu epli haha!
Thegar vid vorum buin ad borda morgunmatinn foru sumir ut ad leika ser i snjonum, sem var enntha ad falla, og thad var rosalega fyndid thegar ad eg for ut med Rachel, stelpunni fra Malasiu, og hun sa og snerti snjo, eg er nokkud viss i fyrsta skipti! Svo fann eg grylukerti og gaf henni og hun for i hlaturskast yfir thessum hlut sem hun hafdi aldrei sed adur og tok i minnsta lagi hundrad myndir! :D
Thegar for ad lida ad hadegi forum vid oll ut og eg veit ekki hvernig thad byrjadi en vid forum oll i snjostrid! :D Eg fekk alveg meira en nog af snjo i andlitid og inn a mig og svona og vid vorum oll rennandi blaut eftir a :)
Elsku Dóra,
ReplyDeleteMikið er gaman að lesa nýtt blogg frá þér ;-)
Þú mátt alveg bæta við myndunum tveimur sem Léa tók af þér einni saman (þú ert svo rosalega sæt á þeim myndum :-) Við Vala Birna erum alveg dolfallnar :)
Knús,
mamma
Bestu kveðjur til þín Dóra mín. Ég vissi að þú myndir spjara þig í Frakklandi.Þú ert nú að lenda í alls konar lífsreynslu sem þú átt eftir að búa að allt lífið. Gangi þér vel elskan.Bestu kveðjur frá Heddý frænku
ReplyDeleteJeiij loksins nýtt blogg! :D
ReplyDeleteþú veist ekki hvað ég öfunda þig af öllum þessum kastala- og dómkirkjuheimsóknum...vá...
þú hefðir nú bara getað gefið fólkinu á elliheimilinu litlu Íslandsbókina sem fylgdi með scrapbókinni haha ;)
en hvað er gott að það er gaman hjá þér, og borðaðu nú endilega nóg af Creme brulée, mmm...
saknaðarkveðja, Sunneva
Hæ Dóra mín! Það er ekki magnið heldur gæðin og þetta var mjög skemmtilegt blogg! Þín er innilega sártsaknað hérna á klakanum .. ligesom altid eins og við segjum i Danmörku ;)
ReplyDeleteMikið eru þetta girnilegir eftirréttir! hahaha ég gæti ekki staðist þá !
Elska yður og sakna yðar! The sky is the limit!
Kristín Eagle <3
Mon commentaire ne va pas bien avec les autres car le mien sera en français x)
ReplyDeleteJ'ai regardé ton blog, surtout les photos parce que l'islandais c'est bien beau mais c'est pas trop mon truc. Mais tu sais j'ai quand même compris des mots/phrases (vraiment pas beaucoup) !! Aha ;)
Tu racontes ta vie, mais c'est bien parce que avec ton blog, tes proches en Islande peuvent participer à ta vie en France. Ils peuvent voir comment c'est la France... Magnifique, bien sûr ! :P
J'ai vu que je suis dans ton blog, et les filles aussi ! :D En plus il y a une photo juste pour nous deux ! <3 Je suis trop fière !
Bisous Dora! <3
Hello ! Mon commentaire n'ira pas bien avec les autres car il sera en français x)
ReplyDeleteJ'ai cherché ton blog et je l'ai trouvé !!! Je l'ai regardé, surtout les images en fait parce que l'Islandais c'est bien beau, mais je suis pas une professionnelle de ça ;) Mais tu sais quoi?! J'ai compris des mots/phrases (bon vraiment pas beaucoup mais quand même) :D !
Tu as de jolies photos :) Tu racontes ta vie sur ton blog mais c'est bien parce que avec ça, tes proches en Islande peuvent participer à ta vie, voir comment c'est la France ... Magnifique bien sûr ! Aha ;)
J'ai vu que j'étais sur ton blog et les filles aussi ! Il y a même une photo juste pour nous deux !! Je suis trop fière :D <3
Voilà, je te fais des bisous et j'ai pas envie que tu partes de France :'( <3