A fostudagsmorgun, um 10, for eg i flugvel med 7 odrum islenskum skiptinemum til Parisar.
![]() |
Iris og Katla i Leifstod |
![]() |
Fraaakkland |
Vid lentum i Paris kl. 14:15 i Frakklandi(12:15 a islenskum tima). Vid bidum lengi a flugvellinum eftir ad buid vaeri ad finna alla skiptinemana fra USA, Boliviu og Argentinu og svo bidum vid enn lengur eftir rutunni. Vid vorum komin loksins upp a hotel ad verda 5. Thar bidum vid enntha lengur eftir ad komast upp a herbergid okkar og eg komst a mitt half 7. Eg var med 3 stelpum i herbergi, Cecilia Bartaloni fra Italiu, Mascha Erdmann fra Thyskalandi og Melissa Guerra fra Kolumbiu. Fyrsta daginn vorum vid bara ad koma okkur fyrir og hitta hina skiptinemana. Maturinn a hotelinu var vondur alla helgina og vid islensku krakkarnir soknudum islenska vatnsins og loftsins mjog! Annan daginn forum vid i rutu og keyrdum framhja thekktum stodum og hlutum i Paris eins og Louvre, Notre Dame o. fl. Vid fengum ad fara ut hja Eiffel turninum og taka myndir en svo forum aftur uppa hotel.
![]() |
A hotelheberginu i Paris |
![]() |
Sigurboginn ut um rutugluggann |
A hotelinu gerdum vid verkefni sem tengdust dvolinni og toludum saman med nokkrum sjalfbodalidum um vid hverju vid bjuggumst ur dvolinni og hvernig Frakkland er odruvisi en Island. Svo um kvold^d var fundur til ad utskyra hvernig vid faerum til fjolskyldunnar o.fl. Kl. 5 um nottina vaknadi eg af thvi ad rutan min a lestarstodina atti ad fara 6:45 og eg atti ad vera maett i lobby-id rumlega 6! Eg og ca.30 adrir skiptinemar forum med 3 sjalfbodalidum a lestarstodina og thar thurftum vid ad bida eftir lestinni til rumlega 9. Thegar vid vorum buin ad bida a golfinu i lestarstodinni i ca. 2 tima skiptist hopurinn i tvennt og hver hopur for i sitthvora lestina. Vid vorum 17 saman i minni lest asamt skiptinemanum Lauru og Maux. Klukkan 11 komum vid til Blois thar sem fjolskyldurnar bidu eftir okkur. Cécile, Estelle og Alice komu ad saekjq mig og vid og allir hinir skiptinemarnir og fjolskyldur theirra bordudum saman eitthvers stadar nalaegt. Eg hef komist ad thvi ad eg borda takmarkad af fronskum mat! Eftir thad forum vid heim til Cécile, Estelle og Alice. Eg kom mer fyrir i herberginu minu og eftir matinn(eg bordadi bara melonu, braud og jogurt en smakkadi allt sem mer var bodid) steinsofnadi eg! Eg svaf i 14 tima enda threytt og eftir ad hafa skroppid i sturtu bordadi eg hadegismat med Cécile og Estelle. Cécile er kennari i atta ara bekk og kom heim i hadeginu, Alice var i skola en eg og Estelle byrjum a mogun i skolanum. Eg tharf ad fara med Estelle ut i bud nuna, skrifa meira sem fyrst og set tha lika inn myndir.
à bientôt,
Dora
Gaman að heyra í þér.
ReplyDeleteKv. Steinar Þór
ó Svo gaman að heyra frá þér!! hljómar alveg voðalega ófrábær þessi fyrsti dagur en svo fór þetta að verða meira spennandi :D
ReplyDeleteGaman að vera á heimili bara með stelpum hehe.
Hlakka til að heyra meira og skemmtu þér í skólanum en ekki gleyma íslensku ;)
-Bryndís
Gaman að heyra frá þér Dóra mín og vita að allt hefur gengið vel !! Góða skemmtun í skólanum á morgun !:D
ReplyDeleteHlakka til að heyra meira frá France!!
Vonandi ertu ánægð með fjölskylduna!! :D
love Kolbrún :*
Gott að þér líður vel og ég vona að þessi melóna,brauð og jógúrt voru rosa góð! ;) en annars sakna ég Þín og er glöd að fjölskyldan sé skemmtileg !!!!!!!!!!!!!! :D
ReplyDeleteKv.Vala Bjé
hahaha æðislegt að heyra .. vildi að ég væri líka í París! ooh sjá allt :O Hvernig er annars franskur matur ? ;)
ReplyDeleteGangi þér svo vel í skólanum ! :D <3
Æðislegt að heyra frá þér !
ReplyDeleteGott að vita að þú sért komin á áfangastað :D,
Var bara að sjá það núna að þú værir komin með svona síðu og finnst það alveg frábær hugmynd! ;)
Hlakka til að lesa meira frá þér og skemmtu þér ótrúlega vel =)
Spennt að fá að vita hvernig skólinn er,
Kv. Helga Guðný :)
Mikið er gaman að fylgjast með þér í France. Við erum svo stolt af þér. Bíðum spennt eftir myndum.
ReplyDeleteAfi og amma