Joyeux Noël et Bonne Année! = Gledileg jol og gledilegt nytt ar! :D
Eg veit eg er ekki buin ad blogga heillengi og eg er eiginlega ekki med neina nogu goda afsokun fyrir thvi haha :P
Eg er nu alveg buin ad gera margt sidan eg bloggadi sidast! Eg er buin ad upplifa fronsk jol og aramot og thau voru bara ansi fin :)
Thetta er svolitid vidkvaemt mal en rett fyrir jolin gerdist atburdur sem ad breytti ollu hja fosturfjolskyldunni minni.
Thad er buid ad vera erfitt sidan en thad tharf ekki ad hafa ahyggjur af mer, thad er allt i lagi med mig.
Fyrir stuttu fattadi eg hvad eg vaeri anaegd med fosturfjolskylduna mina og ad mig langar ekki ad skipta. <3
Jolin : Jolin voru erfid en fin og eg var mjog anaegd med thau. :) Thau voru odruvisi en a Islandi, eg fann eitthvern veginn minna fyrir thvi ad thad vaeru jol af thvi ad thad vantadi t.d. snjo, islensk jolalog og piparkokur en eg naut theirra samt sem adur. :)
![]() |
Jolasukkuladi !!! |
Eitt klassiskt franskt jolalag :)
Petit Papa Noël - Tino Rossi
Herna i Frakklandi er einn jolasveinn sem setur pakka undir tred a adfaranott joladags eins og i Bandarikjunum thannig ad eg upplifdi nyjar hefdir um jolin. :) Thad er fyndid ad sja svipinn a greyid Frokkunum, sem hafa bara einn jolasvein, thegar eg segi ad a Islandi eru 13 jolasveinar! :)
Klukkan 9 a joladagsmorgun komu Alice og Cécile inn i herbergid thar sem eg og Pauline vorum steinsofandi og sungu jolalog til ad vekja okkur! Eg vaknadi eiginlega hlaegjandi :) Alice var longui buin ad borda morgunmat, fara i sturtu og klaeda sig og var ordin threytt a ad bida eftir okkur til thess ad geta byrjad ad opna pakkana! :) Eg og Pauline forum nidur i eldhus og bordudum braud med Nutella med Estelle adur en vid byrjudum ad opna pakkana.
Pauline, Jacquline, Estelle, Cécile og Alice ad opna pakkana :) |
Islenskt og franskt nammi haha !! :) |
Myyyglud a joladagsmorgun ;P |
Cécile og Estelle :) |
Pauline og Alice :) |
Thegar thad var buid ad opna gjafirnar forum vid allar ad gera okkur adeins finar og svo forum vid hinum megin vid gotuna heim til fraenku Cécile. Thar bordudum vid med flestum ur nanustu fjolskyldu Cécile thannig vid vorum svona 15 ad borda saman og svo komu fleiri i heimsokn um kvoldid. Vid byrjudum ad borda klukkan 14 og bordudum fullt af rettum til svona 21 um kvoldid! Vid bordudum fyrst reyktan lax svo foie gras(=andalifur) og sidan snigla. Naest var nautakjot sidan ostar svo avextir og sidast kokur og konfekt. Allir voru thvi ordnir veel saddir um kvoldid, enda bordudum vid eiginlega allan daginn og allt kvoldid. A milli retta spjolludu allir saman eda spiludu spil. Vid spiludum Pass Patate, Sleeping Queens(sem eg gaf Alice i jolagjof :)), Belote og svo kenndi eg ollum Sudurameriskt rommi. :)
hehe eg a jolunum :) |
![]() |
Eg og Elisabeth |
![]() |
Elisabeth, Mariana, Danielle, eg og Emma a veitingastadnum |
Thegar vid vorum bunar ad borda forum vid og hittum vini Louison sem vorum med henni i skola. Vid roltum um midbaeinn og forum svo heim til stelpunnar sem vid gistum hja. Vid forum ekkert svakalega snemma ad sofa og thad var ekki mjog audvelt ad vakna um 9 naesta morgun til thess ad labba a lestarstodina og taka lestina aftur heim.
Lycée: 3 januar byrjadi eg aftur i skolanum og eg var spennt ad byrja aftur, ekki ut af skolanum heldur til thess ad hitta vini mina. :) Thad gengur bara agaetlega i skolanum. Eg aetla ad profa ad taka BAC-profid i vor i fronsku, liffraedi&edlisfraedi og staerdfraedi og i naestu viku er 3 BAC blanc profid mitt i fronsku, sem er eiginlega "prufu" prof fyrir BAC. Profid er i 4 klukkutima (hlomar oendanlega langt en mer fannst thad lida bara nokkud hratt thegar eg var ad gera profid). Fronskukennarinn minn, Madame Telyczka, er mjog god og laetur mig alltaf hafa annad prof til thess ad gera sem er lettara og er lika med spurningum ur malfraedi og svona. ;) Thad er svolitid fyndid hvad eg skil miiiklu meira nuna heldur en thegar eg kom og tho thad se alveg erfitt ad taka glosur i timum(serstaklega i liffraedi og erfdafraedi...ordafordinn er svolitid mikid flokinn!) tha er eg i alvorunni ad laera eitthvad i timum. :) Eg var t.d. ad klara ad lesa leikrit fra 17.old, Phédre eftir Jean Racine...horfdi reyndar a leikritid og las a sama tima en thad er bara aukatridi. ;)
Svolitid fyndid ad hugsa ad fyrir ari var eg i 3.bekk i Verzlo og nuna er eg i Premiére i Lycée Marguerite de Navarre bara eitthvad ad tjilla og vera fronsk ! :)
Annad sem eg er buin ad gera sidan sidast :) :
-i jolafriinu var eg stundum svolitid lot og las svolitid mikid. :P Eg hafdi fyrst enga hugmynd um hvad eg aetti ad lesa svo eg sendi mommu tolvupost og hun benti mer a nyja bokaseriu sem heitir the Hunger Games. Eg profadi ad lesa fyrstu bokina, Hunger Games, af thremur. Thetta var svo otrulega god bok ad eg nadi strax i naestu bokina og haetti eiginlega ekki ad lesa fyrr en eg var buin ad lesa allar thrjar !! I mars kemur ut mynd eftir fystu bokinni og eg og Elisabeth aetlum ad fara saman ad sja hana...a fronsku !
- I jolafriinu for eg med Marinu og hostfjolskyldunnar hennar i nokkra daga a eyju vid vesturstrond Frakklands sem heitir l'Île d'Oléron. A sumrin er vist allt fullt af folki a eyjunni sem koma i sumarfri en i desember var ekki jafn mikid af folki skilst mer. Eyjan er litil en mjog falleg. :)
![]() |
Eyjan a korti af Frakklandi |
![]() |
Vitinn |
![]() |
Smabatahofn |
-I jolafriinu for eg i bio med Pauline, Estelle og Alice a franska mynd sem heitir Hollywoo. Myndin var rosalega fyndin og eg dyrka adalleikonuna, Florence Foresti.
Myndin er um Jeanne sem er roddin af personu Jennifer Marshall i fronsku utgafunni af ameriskri sjonvarpsseriu, L.A. Couples. Thegar Jennifer akvedur ad haetta ad leika i thattunum, missir Jeanne vinnuna og hun fer thvi til Hollywood til thess ad reyna ad sannfaera Jennifer um ad byrja aftur i thattunum. ( Myndin hljomar nu kannski ekkert frabaerlega af thessari lysingu en mer fannst hun otrulega fyndin...:))
- Thegar vid vorum i Creuse forum eg, Cécile, Alice og Rémy i gongutur og eg tok nokkrar myndir :) :
![]() |
Skiltid vid thorpid thar sem ad Jacquline, mamma Cécile a heima :) |
- I byrjun januar byrjudu utsolur og eg (eins og allir adrir) missti mig pinu og keypti alveg nog af fotum til thess ad gera heimferdina i juli med bara eina ferdatosku omogulega...! Eg var alltaf med einhverjar afsakanir..."Thad er ekki H&M a Islandi!" "Eg tharf i alvorunni nyja sko!" Eg veit ekki hvernig eg aetla ad drosla ollu thessu doti heim til Islands...:P
- I gaerkvoldi snjoadi i fyrsta sinn sidan eg kom ! I morgun var orthunn hvit abreida yfir ollu og eg er algjorlega ad elska thad! Thad er ekki alveg nogu mikill snjor til thess ad straetoar haetta ad ganga og kennarar maeta ekki i tima en thad tharf vist ekki mikid til herna ! ;)
Aetla ad skella inn nokkrum godum fronskum logum i lokin :) :
- I gaerkvoldi snjoadi i fyrsta sinn sidan eg kom ! I morgun var orthunn hvit abreida yfir ollu og eg er algjorlega ad elska thad! Thad er ekki alveg nogu mikill snjor til thess ad straetoar haetta ad ganga og kennarar maeta ekki i tima en thad tharf vist ekki mikid til herna ! ;)
Ut um stofugluggann i morgun :) |
Aetla ad skella inn nokkrum godum fronskum logum i lokin :) :
Eg aetla ad segja thetta gott af thessu laaanga bloggi (eiginlega bara utaf myndunum og myndbondunum :P) og eg lofa ad vera duglegri ad blogga a nyja arinu ;)
Bisous ;*,
Dora Bjorg