I dag eru 10 vikur eda 70 dagar sidan eg kom til Frakklands og mer finnst thetta ar alltaf lida otrulega hratt en a sama tima otrulega haegt. Thad er aedislegt ad bua i Frakklandi! Thad er svolitid skrytid hvad franskan er ordin venjulegt tungumal fyrir mer og hun er ekki alveg jafn frabaer af thvi ad eg heyri hana alls stadar, 24/7. Eg held samt ad thad se bara timabundid "menningarsjokk". Eg get tjad mig adeins a fronskunni og eg skil alveg tho nokkud. Vinir minir i skolanum tala vid mig fronsku og eg tala vid tha fronsku og mer finnst thad fint ad vera ekki "fost" i enskunni. Franska er lika eeekki lett og t.d. ordid peau (hud) er borid fram pó! Eg fann ut ur thvi um daginn hvernig eg set a franskann texta i sjonvarpinu thannig ad nuna skil eg adeins meira. :)
Skolinn tekur upp meirihlutann af deginum minum thannig ad daglega rutinan t.d. a fimmtudogum: vakna 6:10 - taka straeto 7:20 - skoli fra 8 til 18 - taka straeto og vera komin heim 18:45 - borda - gera heimavinnu ef thad er eitthver heimavinna, spila vid host systur minar, horfa a sjonvarpid eda eitthvad skemmtilegt- sofa. Thad er sem sagt ekkert mikill timi til ad gera eitthvad en thetta er bara fint, svona er thetta i Frakklandi. ;) I stadinn geri eg eitthvad um helgar. :)
¤ Haustid i Bourges er svaka fallegt, vorkenni reyndar kollunum sem vinna vid ad tyna upp oll laufin...thad eru morg tre i baenum og thvi ekkert sma af laufblodum ut um allt
¤ I gaer for eg i bio med Pauline og Estelle a hreint frabaera mynd, Intouchables, held eg hafi ekki oft hlegid svona mikid ad mynd ;)
¤ Um daginn kom pakki til min i postkassann og thetta var i honum :D
¤ Var i stormarkad herna rett hja og sa thetta, fannst thetta frekar random :)
¤ Er buin ad hlusta a thetta lag eeendalaust...Christophe Maé <3
Nuna eru nokkrar vikur i jolin og i jolaafriinu forum vid liklega til Austur-Frakklands...spenno. :) Jolunum eydi eg kannski i Creuse hja fjolskyldu Cécile.
Blogga aftur bradum ;)
Je vous aime :* |
A bientôt,
Dora l'exploratrice
Elsku Dóra,
ReplyDeleteÞað er alltaf jafn gaman að lesa nýtt blogg frá landkönnuðinum!
Hlökkum ótrúlega til að sjá þig á Skype á eftir :)
mamma og pabbi
æjjj mús! ég elska að lesa bloggin þín og ég verð alltaf svo glöð! Yndisleg mynd þessi þarna síðasta verð ég að segja! hún fékk mig alveg til að sakna þín sjúklega og langa að knúsa þig! En haltu áfram að skemmta þér og nú ertu allavega búin að komast að því að í þessum litla aukatíma þínum geturðu lesi Arnald Indriðason á frönsku jeijjj! ;)
ReplyDelete-þín saknandi Bryndís :D
ég segi nú bara það sama og Bryn, en sæt mynd af þér neðst!
ReplyDeleteog enn og aftur, váá hvað það er fallegt þarna! myndin af ánni eða læknum er alveg bara vááá!
alltaf gaman að heyra frá þér og ég sakna þín gg mikið!