About Me

My photo
Bourges, Centre, France
Eg heiti Dóra Björg Arnadottir, er 17 ára, er úr Grafarvoginum og er í Verzlunarskóla Islands. 2. september 2011 - 8. juli 2012 laet eg drauminn minn raetast og verd skiptinemi í Frakklandi.

Wednesday, November 2, 2011

(61)

Coucou!


Thad er pinu otrulegt en a sunnudaginn var eg buin ad vera hja fjolskyldunni i 2 manudi! Sem thydir ad thad eru bara taeplega 8 manudir thangad til eg fer aftur heim til Islands!


Eg er buin ad hafa thad agaett sidustu 2 manudina. Thetta er ekki buid ad vera audvelt en thetta er alveg einstok reynsla og eg segi mer thad alltaf thegar heimthrain kikir i heimsokn. Thad er svolitid fyndid hvad thad er ordid eitthvad edlilegt ad bua i Frakkland, tala fronsku a hverjum degi, fara i skolann og bua heima hja franskri fjolskyldu. Eg hefdi aldrei getad imyndad mer thetta fyrir einu ari thegar eg byrjadi ad paela i ad fara sem skiptinemi.


Eg er buin ad vera dugleg ad versla...kannski of dugleg og eg hef ekki graenan hvernig eg a ad koma thessu ollu heim! Eg rett nadi ad loka ferdatoskunni adur en eg kom...tvaer budir sem vantar a Islandi eru H&M og Pimkie!
Meirihlutinn af thvi sem eg er buin ad kaupa :P
Tharsidustu helgi for eg med Cécile, Pauline og Alice til Parisar! Ohh eg var eiginlega buin ad gleyma hvad Paris er aedisleg. <3 Vid horfdum a Frakkland tapa urslitaleiknum i heimsmeistarakeppninni i rugby a pub rett hja Eiffellturninn, skodudum Sacré Coeur, Montmartre hverfid, Eiffellinn, Sigurbogann, Champs Elysses, nokkur sofn og fleira skemmtilegt. 

Pauline og eg fastar i umferd i Paris
"Il est beau, c'est sûrement vrai"
Utsyni yfir Paris ad naeturlagi fra Sacré Coeur

Sidasta fimmtudag til sunnudags forum eg, Cécile og stelpurnar til Creuse. Nanar tiltekid forum vid til Montmartin sem er litid thorp thar sem mamma hennar Cécile byr asamt hvorki meira ne minna en 15 odrum ibuum. Thorpid er i otrulega fallegri sveit.Eg gerdi margt afar skemmtilegt thar a medal horfdi eg a vinkonu Pauline og Estelle fara i teygjustokk fram af 50 metra harri bru...va eg fekk i magann af thvi ad horfa a, hvernig aetli ad henni hafi lidid?!?


Roxanne i teygjustokki (svolitid langt...kunni ekki ad haetta ad taka upp:))
Creuse <3

Frodleikur
¤ Folk er oft soldid hissa ad eg fari ekki heim um jolin heldur verdi i 10 manudi samfleytt.
¤ Kyrnar i Creuse eru annadhvort alveg brunar eda alveg hvitar.
¤ Folk er aaalltaf ad ruglast ad thvi hvort eg se islensk eda irsk(islandaise eda irlandaise...ekkert svakalega mikill munur i stafsetningu)...afskaplega pirrandi!
¤ Sidasta sunnudag skipti Frakkland um tima thannig ad nuna munar einum klukkutima a Frakklandi og Islandi.
¤ Skolinn byrjar aftur a morgun eftir 1 og halfa viku af frii en a morgun verdur skoladagurinn eins og ad thad se fostudagur til ad baeta fyrir einn fostudag sem er fridagur i mai...their hugsa fyrir ollu thessir blessudu Frakkar...fyrirutan thad ad their eru med skola a laugardagsmorgnum, thad er virkilega glatad!
Svaka anaegd med nyju kapuna mina :)
Eg sakna ykkar.<3

À bientôt,
Dòra Björg


6 comments:

  1. alveg geggjuð föt þarna hjá þér synist mér :D og guð ég hélt að stelpan hefði slasast alveglega eð eitthva ðþví ég sá hana ekki sanda upp! var í sjokki.
    Og VÁ hvað sveitin þarna var falleg, maður verður bara að koma til Frakklands!

    -bryndís

    ReplyDelete
  2. vááá hvað það er FALLEGT þarna!!!! ég verð að koma þangað! og prófa teygjustökk!
    en falleg kápa, og fallegir skór! þó að matglita 80's regnkápan hafi verið flott, þá verð ég nú að segja að þessi er betri ;)
    er þetta hundur þarna á neðstu myndinni? en hvað hann er sætur! það er að segja ef að þetta er þá hundur.

    ReplyDelete
  3. hahaha ókeeei váá fékk fyrir hjartað þegar stelpan stökk niður!!!! hahah

    ekkert smá fallegt í Creuse!!

    þú ert líka rosalega sæt og fín í nýju kápunni !!:*

    love Kolbrún Sif

    ReplyDelete
  4. Hellú
    Var að spá hvort að þetta varst þú sem varst að taka upp og svo ef þetta varst þú settiru þetta þá inná youtube.com því að þetta leit þannig út skomms...En já rosalega flott föt og var alveg að dýrka þarna skóna með reimunm <3

    ~Vala <3

    P.S.Hvað heitir aftur þarna síðan sem að maður sér svona spurningar og hún byrjar á s og það er eitthvað o og svo endar hún á k....eða ég held það

    ReplyDelete
  5. Aumingja stelpan sem stökk! guð ég fékk hjartaáfall! Falleg kápa sem þú keyptir þér! í versta lagi þá bara ferður í flugvélinni heim í nokkrum lögum af fötum ;) En gaman að heyra í þér miss you <3

    Mikið ótrúlega er París falleg :) við förum einhvern tíman þangað saman!

    Love you long time

    ReplyDelete
  6. Það er alltaf jafn gaman að lesa bloggið þitt og við erum mikið stolt af því hvernig þú tekur á hlutunum.
    Amma og afi Fiskó

    ReplyDelete