About Me

My photo
Bourges, Centre, France
Eg heiti Dóra Björg Arnadottir, er 17 ára, er úr Grafarvoginum og er í Verzlunarskóla Islands. 2. september 2011 - 8. juli 2012 laet eg drauminn minn raetast og verd skiptinemi í Frakklandi.

Friday, October 21, 2011

(48)

Coucou :)

Eg er ekki buin ad vera alveg nogu dugleg ad blogga en komst nuna i thad og aetla ad segja pinu hvad eg er buin ad gera sidan sidast. :)
I skolanum eru nuna skyndiprof i ollum fogunum soldid eins og a Islandi og thad gengur misvel. Eg get tekid profin i ensku og enskum bokmenntum og eg reyndi ad gera profid i staerdfraedi med hinum. I soguprofinu attum vid ad skila ritgerd byggda a texta sem vid fengum...eg skiladi audu profi og textann sem eg var buin ad thyda a ensku tihi :) I fronskum bokmenntum reyndi eg ad lysa profid med ordabok, sagnordabeygingabok, hjalp kennarans og tvisvar sinnum lengri tima en hinir. :P A morgun fer eg i prof i fronsku og eg skil ekki einu sinni hvad eg skrifadi i skoladagbokina mina ad vid eigum ad laera fyrir profid...gangi mer vel!
Timarnir eru mismunandi, eg nae mest ad gera i ensku og enskum bokmenntum en fronsku- og sogutimarnir eru eiginlega of erfidir. Um daginn let sogukennarinn mig lesa texta fyrir bekkinn og eg rodnadi eins og tomatur og reyndi ad lesa. :P
Eg a skemmtilegar vinkonur i bekknum og eg borda lika stundum med Louison i hadeginu eda geri eitthvad med henni um helgar. Eg er lika buin ad kynnast skiptinema fra Californiu, Elizabeth, sem er med mer i skola. :)
Tharsidustu helgi for eg a tonleika med Les Fatals Picards(vissi eeekkert hverjir their voru en thegar Cécile spurdi mig sagdi eg bara ja af hverju ekki? :)) a fostudagskvoldinu med Cécile og Eric og thad var bara gaman. :) Svo a laugardagskvoldinu for eg a eitthverja heimildarmyndahatid um umhverfid med Louison og Elizabeth. Myndirnar voru ekkert serstaklega spennandi en vid skemmtum okkur ad borda snittur og villast ovart inn a verdlaunahatidir og svona. ;) Sunnudagsmorguninn var 5 km. ganga hja foreldrum og bornum i skolanum hennar Alice og eg sagdi audvitad bara ja thegar mer var bodid ad koma med. Louison og Elizabeth voru tharna lika og Louison hafdi bodist til ad fa lanada nokkra ponyhesta hja hestaklubbnum sinum til ad leyfa litlu krokkunum ad skiptast a ad sitja a. Thad endadi med thvi ad eg eyddi morgninum ad labba, eiginlega uppi sveit, med nyja vin minn, ponyhestinn Lancelot, i taumi i 3 klst. i rigningu! :D og eg sem kann ekkert a hesta...
Kom ekki med regnjakka thannig ad eg thurfti ad fa lanadann thennann fallega jakka...
Sidustu helgi for eg ad tyna epli med Lousion. Eplaakurinn var fallegur og thad var svolitid fyndid ad geta bara tekid epli af tre og bordad thad. :)



Epli :)
 Laugardagskvoldid for eg a Bretagne hatid (Bretagne er annad svaedi i Frakklandi). Eg smakkadi crêpes eins og thaer eru gerdar i Bretagne(med smjori og sykri) og dansadi thjodlagadansa med Louison. Svaka stud ;)


Dansa bretagne-ska dansa :)
A morgun eftir skola(ugh...skoli a laugardagsmorgnum 8-10 stundum skil eg ekki alveg hvad thessir Frakkar eru ad paela) er eg komin i friii i eina og halfa viku! Vuhu! Thannig ad eg er i frii til 2. november. Eg aetla m.a. ad fara til Parisar a sunnudaginn i 2-3 daga med Cécile, Pauline og Alice og i naestu viku forum vid i 5 daga til Creuse sem er i Limousin ad heimsaekja fjolskyldu Cécile. :D
Sma frodleikur:
¤ I dag er eg buin ad vera i manud og 3 vikur i Frakklandi
¤ Uppahaldsthatturinn minn heitir N'oubliez pas les paroles(Ekki gleyma textanum) og ef vid get er eg oftast limd vid skjainn med Estelle milli 18:55-19:45 :)
¤ Thad er ordid kaaalt herna og morgnarnir og kvoldin serstaklega. Eg fer oftast i ullarpeysu og ullarsokka thegar eg kem heim ur skolanum .
¤ Eg tharf alltaf ad vera med reiknivel vid hendina thegar eg kaupi eitthvad...erfitt ad hugsa i evrum :)
¤ Rugby er vinsael ithrott herna og naestu helgi er urslitaleikurinn i heimsmeistarakeppninni, Frakkland - Nyja Sjaland...Vive la France!




À bientôt,
Dòra Björg

6 comments:

  1. æjj sæta fína Dóra! miss jú !
    gaman að heyra loksins eitthvað :D er bókstaflega búin að kíkja á þessa síðu á hverjum degi haha
    mjög fallegur regnjakki þarna alveg hreint eeen voða sætur lítill hestur
    lots of luv
    Bryndís

    ReplyDelete
  2. Gaman að heyra frá þér elsku Dóra og enn meira gaman að sjá myndirnar. Gangi þér allt í haginn. Ástarkveðjur afi og amma.

    ReplyDelete
  3. Gaman að fá fréttir frá þér elsku Dóra mín.
    Ég held að ég hafi átt svona regnjakka "in the eighties" ;-)
    Heyrum vonandi í þér áður en þú ferð til Parísar.
    Knús, mamma

    ReplyDelete
  4. Sunneva Thomsen23 October, 2011 05:53

    en hvað ég sakna þín nú Dóra :(
    en það er gaman hjá þér, og þessi regnjakki er gg, ándjóks!
    en sæt epli líka. Vonandi verða mín eplatré svona einhverndaginn ;)

    ReplyDelete
  5. Ég sver ég las fyrst uppáhalds hatturinn minn er N'oubliez pas! En gott að heyra í þér aftur! Mikið hefði ég verið til í að týna epli með þér! en another time ;) Ég er að vinna í þessu bréfi :D og mikið er hárið þitt orðið ljóst! :D
    Love you long time Kristín

    ReplyDelete
  6. Gaman að heyra frá þér elsku Dóra mín!! og ekkert smá skemmtilegt að sjá myndir loksins! :D
    Kíktu inná hotmailið þitt við fyrsta tækifæri sætust!:)
    looove Kolbrún Sif!:*

    ReplyDelete