About Me

My photo
Bourges, Centre, France
Eg heiti Dóra Björg Arnadottir, er 17 ára, er úr Grafarvoginum og er í Verzlunarskóla Islands. 2. september 2011 - 8. juli 2012 laet eg drauminn minn raetast og verd skiptinemi í Frakklandi.

Sunday, October 2, 2011

(31)

Er ekki alveg ad trua thessu en jaeja er buin ad vera i manud hja fjolskyldunni og 31 dag i Frakklandi!
Eg er ad verda pinu pinu skarri i fronsku...
Skolinn er finn, eg er ad detta inn i vinahop i bekknum og er lika ad kynnast odrum i bekknum. :)

Alice, Léa, Amandine, Ludivine og eg i skolanum :)

Flestir timar eru erfidir en enska og enskar bokmenntir eru allt i lagi.
A thridjudag var verkfall hja sumum kennurum af thvi ad stjornvoldin eru ad, held eg, faekka kennurum og fjolga krokkum i bekkjum sem er ekki gott... en enginn af minum kennurum tok ser fri svooo thad var bara venjulegur dagur hja mer.
A midvikudaginn for eg i tennis eftir skola og thad var mjog fint. Var reyndar alveg ad deyja ur hita litli Islendingurinn eg. Thad er reyndar ekki furda ad mer se heitt thar sem ad thad var svaka heitt thessa viku, sol alla daga og 20 og eitthvad til 30 stiga hiti...naes! ;) Eg er heldur ekki von ad vera a stuttbuxum, hlyrabol og flip-flops i byrjun oktober!
A fimmtudaginn profadi eg badminton i hadeginu i skolanum og thad var bara gaman, gaeti vel verid ad eg aefi thad bara lika.
A fostudaginn for eg i fronskutima eftir skola og for svo i sund med Cécile, Alice, Estelle og Zazou fjolskyldunni, sem eru vinafolk Cécile.
A laugardag vaknadi eg rumlega 6 af thvi ad eg er i skolanum 8-10...ugh! Eftir skolann for eg med Cécile ad horfa a Alice spila fotbolta. Hun er i lidi sem eru bara strakar og oll lidin sem voru ad keppa voru bara strakar svo ad tharna voru sirka 50 strakar og Alice.
 Eftir fotboltann for eg i gongutur med Louison vid vatn i Bourges sem heitir Lac d'Auron, rosa flott.

Eg og Louison :)

Taka myndir inn i herbergi hehe ;)

Um kvoldid for eg i bio med Pauline, Estelle og Alice a franska mynd sem heitir La Nouvelle Guerre de Boutons(trailerinn :) : http://www.youtube.com/watch?v=F2iJ4Uz4R-w ) og myndin var mjog skemmtileg. Skildi ekki alveg allt sem var sagt i myndinni og svona en skildi adalsogutradinn i endann.
I dag svaf eg ut(til 9 :)) og for svo nidri bae med Pauline a utsolur. Keypti mer nokkra boli i H&M og svona. :) I dag var afmaeli fyrir vini Alice, 8 strakar en engar stelpur, og thau spiludu fotbolta, foru i ratleik og foru i sma vatnstrid uti i gardi. Eg smakkadi crêpes med sykri og Nutella...namminamm!
Vikan var semsagt bara fin og eg vona ad naesta vika verdi thad lika...tho thad eigi ad fara ad kolna!
À bientôt,
Dora Bjorg

5 comments:

  1. úúú en skemmtilegt líf sem þú hefur
    luuv
    Bryn ;)

    ReplyDelete
  2. Sunneva Thomsen05 October, 2011 11:46

    Gaman að heyra í þér, hlakka til að sjá myndirnar! :D

    ReplyDelete
  3. ööfund hvað það er hlýtt hjá þér, við erum að frjósa úr kulda hérna!!
    En váá hvað þetta hljómar allt skemmtilega :D,
    frábært að fá að lesa um það sem þú ert að gera =)
    Ótrúlega spennt að sjá myndirnar ;*

    ReplyDelete
  4. Hæ elsku Dóra. Það er augljóslega mjög gaman hjá þér og frábært að fá að fylgjast með. Ég hlakka til að heyra hvað hefur gerst hjá þér þessa vikuna. Þú ert rosalega dugleg og við erum að springa úr stolti.
    Kv. Pabbi

    ReplyDelete
  5. Hæ frænka, æðislegt að sjá myndir. Þegar þetta er skrifað er Ása í París með skólanum (frönskubekkjunum). Láttu þér líða sem allra best elsku frænka, kveðja frá Skógarás.

    ReplyDelete