About Me

My photo
Bourges, Centre, France
Eg heiti Dóra Björg Arnadottir, er 17 ára, er úr Grafarvoginum og er í Verzlunarskóla Islands. 2. september 2011 - 8. juli 2012 laet eg drauminn minn raetast og verd skiptinemi í Frakklandi.

Wednesday, December 7, 2011

(100)

Coucou! :)

Eg akvad ad blogga sma svona thar sem eg hef sma tima til ad setjest adeins nidur vid gomlu godu fjolskyldutolvuna og blog my heart out haha ;)

I dag er hundradasti dagurinn minn i Frakklandi! Eg var ekkert buin ad paela i thessu, var bara ad fatta thetta nuna :) Va hvad thetta lidur alltaf hratt! Allt i einu er aftur komin helgi og lidin enn onnur vika og madur veit ekki neitt hvert timinn for.

Vedrid i Bourges er buid ad vera bara fint midad vid slabbid og vindinn a Islandi. Thad rignir einstaka sinnum, serstaklega sidustu daga, thad er alveg agaetlega kalt en thad er oftast bara svakalega thaeginlegt logn. Eins og nuna t.d. horfi eg ut um gluggann og tren hreyfast ekki neitt, bara alls ekkert...thau eru ekki eins og tren a Islandi sem sveifla ser i allar attir svolitid eins og brjalada eikartred i Harry Potter...
Eg er lika von ad vera longu byrjud ad drosla mer i skolann i Didrikson skidaulpunni minni til ad verjast vedri og vindum, rigningu og snjo er ekki ad hata thad ad fara bara i kapunni minni ur H&M i skolann med trefil um halsinn meira til ad fylgja tiskunni i skolann heldur en til thess ad verjast kuldanum. :)

Svo er lika ad styttast i jolin! Thad a alveg orugglega eftir ad vera skrytid ad vera ekki a Islandi med fjolskyldunni minni a adfangadagskvold og thad eru margir hissa ad eg fari ekki heima um jolin en svona er einfaldlega ad vera skiptinemi. :) Thad eru engin merki um snjo herna og jolaskreytingar herna eru eiginlega engar. Budir og stormarkadir eru samt longu komnir i jolaskapid og mer bra enn og aftur thegar eg for ad versla med host mommu og eg sa allt jolasukkuladid sem blasti vid mer vid innganginn...Another Fat Student for sure haha!
I fyrradag skreyttum vid nu samt litla jolatred okkar og thad er svaka kruttlegt ;)

Eg er buin ad hafa thad bara fint og kosy sidan eg bloggadi sidast. Eg er alltaf buin ad "finna" mer eitthvad ad gera um helgaranar og aetla ad segja pinu hvad eg er buin ad gera :)

Helgina 19.-20. november var AFS helgi :D Vid gistum eina nott i litlum bae sem heitir La Croix en Touraine nalaegt Tours. Vid vorum 14 skiptinemar saman fra allskonar londum med sjalfbodalidum AFS og nokkrum fronskum krokkum sem hafa ahuga a ad fara sem skiptinemar a naesta ari. Vid toludum mikid saman um ja bara allt sem er buid ad gerast sidan vid komum, hvad vid viljum gera adur en vid forum heim, hvada vaentingar vid hofum og svona sjalfbodalidaskemmtilegheit. Vid forum lika i nokkra leiki yfir helgina, ad sjalfsogdu. :)
Laugardagskvoldid bordudum vid retti sem allir sjalfbodalidarnir hofdu komid med.
Thessir rettir attu ad vera hefdbundnir rettir fra okkar landi...thad er aaalls ekki eins audvelt og thad hljomar ad vippa upp einum islenskum rett og serstaklega ekki i utlondum! Reynid adeins ad paela i eitthverjum verulega islenskum mat...thorramatur, skyr, flatkokur og hangikjot, bjugur og uppstuf, rugbraud, kjotsupa var eitthvad af thvi sem ad mer datt i hug en svo thurfti eg ad geta eldad thetta, med hraefnunum sem eg finn herna og tekid thetta med mer i lest! Thad endadi med thvi ad mamma sendi mer uppskrift ad laxi, sem er i sjalfu ser mjog islenskt, og eg eldadi lax. :D Eg thurfti reyndar ad elda hann heima hja vinkonu host mommu af thvi ad ofninn okkar herna er gamall og brjalaedislega heitur. :)
Rettunum var stillt upp eins og a hladbordi og thar sem mitt bord var sidast i rodina ad hladbordinu, var fullt af matnum buinn, thar a medal laxinn minn, thannig ad eg fekk ekki ad smakka hann en thar sem ad allir klarudu hann held eg ad hann hafi verid godur. ;)
Thad var mjog fint ad geta spjallad vid alla hina skiptinemana, a fronsku og ensku :P, og attad sig svolitid a thvi ad madur er ekki einn ad upplifa thessa reynslu og ad thau eru oll ad ganga i gegnum thad sama. :)

Eg er buin ad heimsaekja 2 kastala (vuhu svaka franskt bien sûr ;)) med hinum 3 skiptinemunum sem bua i Bourges; Nathaniel, Michaelangelo og Marina.
Fyrri kastalinn sem vid skodudum heitir Chambord. Hann er nalaegt Blois og er stadsettur i midjum skogi. Vid vorum bara voda turistaleg, lobbudum um og tokum myndir. :)
Chambord

Marina og strakarnir fyrir aftan :)

Eg og Marina ofan a kastalanum:)


Flott utsyni ;)
Hinn kastalinn heitir Chenonceaux. Hann er rett hja Tours og er vid anna Loire. Vid vorum enn og aftur i turistaskapi og her eru nokkrar myndir sem eg tok. :)

Chenonceaux



Vid fjogur :)

Sma bort af volundarhusi i gardinum vid kastalann thar sem vid letum eins og halfvitar og forum i eltingaleik :P
Eg er lika audvitad buin ad skella mer i bio a Breaking Dawn(Révélation a fronsku), nyju Twilight myndina...a fronsku! Va svipurinn a mer thegar eg fattadi ad hun vaeri dobbud! En hun var nu samt alveg aedi thratt fyrir thad :)

Sidustu helgi for eg til Creuse med Cécile host mommu, Alice og Estelle og tjilladi adeins i fronsku sveitinni ;) Eg horfdi a Miss France med Estelle og fraenku hennar og Estelle var sma svekkt thegar Miss Alsace vann...hun er vist ekki nogu saet :P

Eg, Estelle, Alice og Chipie :)
Jaeja eg aetla ad segja thetta gott i bili :)

A bientôt,
Dora Bjorg

Friday, November 11, 2011

(70)

Coucou

I dag eru 10 vikur eda 70 dagar sidan eg kom til Frakklands og mer finnst thetta ar alltaf lida otrulega hratt en a sama tima otrulega haegt. Thad er aedislegt ad bua i Frakklandi! Thad er svolitid skrytid hvad franskan er ordin venjulegt tungumal fyrir mer og hun er ekki alveg jafn frabaer af thvi ad eg heyri hana alls stadar, 24/7. Eg held samt ad thad se bara timabundid "menningarsjokk". Eg get tjad mig adeins a fronskunni og eg skil alveg tho nokkud. Vinir minir i skolanum tala vid mig fronsku og eg tala vid tha fronsku og mer finnst thad fint ad vera ekki "fost" i enskunni. Franska er lika eeekki lett og t.d. ordid peau (hud) er borid fram póEg fann ut ur thvi um daginn hvernig eg set a franskann texta i sjonvarpinu thannig ad nuna skil eg adeins meira. :)

Skolinn tekur upp meirihlutann af deginum minum thannig ad daglega rutinan t.d. a fimmtudogum: vakna 6:10 - taka straeto 7:20 - skoli fra 8 til 18 - taka straeto og vera komin heim 18:45 - borda - gera heimavinnu ef thad er eitthver heimavinna, spila vid host systur minar, horfa a sjonvarpid eda eitthvad skemmtilegt- sofa. Thad er sem sagt ekkert mikill timi til ad gera eitthvad en thetta er bara fint, svona er thetta i Frakklandi. ;) I stadinn geri eg eitthvad um helgar. :)

¤ Haustid i Bourges er svaka fallegt, vorkenni reyndar kollunum sem vinna vid ad tyna upp oll laufin...thad eru morg tre i baenum og thvi ekkert sma af laufblodum ut um allt



¤ I gaer for eg i bio med Pauline og Estelle a hreint frabaera mynd, Intouchables, held eg hafi ekki oft hlegid svona mikid ad mynd ;)

¤ Um daginn kom pakki til min i postkassann og thetta var i honum :D

¤ Var i stormarkad herna rett hja og sa thetta, fannst thetta frekar random :)

¤ Er buin ad hlusta a thetta lag eeendalaust...Christophe Maé <3


Nuna eru nokkrar vikur i jolin og i jolaafriinu forum vid liklega til Austur-Frakklands...spenno. :) Jolunum eydi eg kannski i Creuse hja fjolskyldu Cécile.


Blogga aftur bradum ;)
Je vous aime :*


A bientôt,
Dora l'exploratrice

Wednesday, November 2, 2011

(61)

Coucou!


Thad er pinu otrulegt en a sunnudaginn var eg buin ad vera hja fjolskyldunni i 2 manudi! Sem thydir ad thad eru bara taeplega 8 manudir thangad til eg fer aftur heim til Islands!


Eg er buin ad hafa thad agaett sidustu 2 manudina. Thetta er ekki buid ad vera audvelt en thetta er alveg einstok reynsla og eg segi mer thad alltaf thegar heimthrain kikir i heimsokn. Thad er svolitid fyndid hvad thad er ordid eitthvad edlilegt ad bua i Frakkland, tala fronsku a hverjum degi, fara i skolann og bua heima hja franskri fjolskyldu. Eg hefdi aldrei getad imyndad mer thetta fyrir einu ari thegar eg byrjadi ad paela i ad fara sem skiptinemi.


Eg er buin ad vera dugleg ad versla...kannski of dugleg og eg hef ekki graenan hvernig eg a ad koma thessu ollu heim! Eg rett nadi ad loka ferdatoskunni adur en eg kom...tvaer budir sem vantar a Islandi eru H&M og Pimkie!
Meirihlutinn af thvi sem eg er buin ad kaupa :P
Tharsidustu helgi for eg med Cécile, Pauline og Alice til Parisar! Ohh eg var eiginlega buin ad gleyma hvad Paris er aedisleg. <3 Vid horfdum a Frakkland tapa urslitaleiknum i heimsmeistarakeppninni i rugby a pub rett hja Eiffellturninn, skodudum Sacré Coeur, Montmartre hverfid, Eiffellinn, Sigurbogann, Champs Elysses, nokkur sofn og fleira skemmtilegt. 

Pauline og eg fastar i umferd i Paris
"Il est beau, c'est sûrement vrai"
Utsyni yfir Paris ad naeturlagi fra Sacré Coeur

Sidasta fimmtudag til sunnudags forum eg, Cécile og stelpurnar til Creuse. Nanar tiltekid forum vid til Montmartin sem er litid thorp thar sem mamma hennar Cécile byr asamt hvorki meira ne minna en 15 odrum ibuum. Thorpid er i otrulega fallegri sveit.Eg gerdi margt afar skemmtilegt thar a medal horfdi eg a vinkonu Pauline og Estelle fara i teygjustokk fram af 50 metra harri bru...va eg fekk i magann af thvi ad horfa a, hvernig aetli ad henni hafi lidid?!?


Roxanne i teygjustokki (svolitid langt...kunni ekki ad haetta ad taka upp:))
Creuse <3

Frodleikur
¤ Folk er oft soldid hissa ad eg fari ekki heim um jolin heldur verdi i 10 manudi samfleytt.
¤ Kyrnar i Creuse eru annadhvort alveg brunar eda alveg hvitar.
¤ Folk er aaalltaf ad ruglast ad thvi hvort eg se islensk eda irsk(islandaise eda irlandaise...ekkert svakalega mikill munur i stafsetningu)...afskaplega pirrandi!
¤ Sidasta sunnudag skipti Frakkland um tima thannig ad nuna munar einum klukkutima a Frakklandi og Islandi.
¤ Skolinn byrjar aftur a morgun eftir 1 og halfa viku af frii en a morgun verdur skoladagurinn eins og ad thad se fostudagur til ad baeta fyrir einn fostudag sem er fridagur i mai...their hugsa fyrir ollu thessir blessudu Frakkar...fyrirutan thad ad their eru med skola a laugardagsmorgnum, thad er virkilega glatad!
Svaka anaegd med nyju kapuna mina :)
Eg sakna ykkar.<3

À bientôt,
Dòra Björg


Friday, October 21, 2011

(48)

Coucou :)

Eg er ekki buin ad vera alveg nogu dugleg ad blogga en komst nuna i thad og aetla ad segja pinu hvad eg er buin ad gera sidan sidast. :)
I skolanum eru nuna skyndiprof i ollum fogunum soldid eins og a Islandi og thad gengur misvel. Eg get tekid profin i ensku og enskum bokmenntum og eg reyndi ad gera profid i staerdfraedi med hinum. I soguprofinu attum vid ad skila ritgerd byggda a texta sem vid fengum...eg skiladi audu profi og textann sem eg var buin ad thyda a ensku tihi :) I fronskum bokmenntum reyndi eg ad lysa profid med ordabok, sagnordabeygingabok, hjalp kennarans og tvisvar sinnum lengri tima en hinir. :P A morgun fer eg i prof i fronsku og eg skil ekki einu sinni hvad eg skrifadi i skoladagbokina mina ad vid eigum ad laera fyrir profid...gangi mer vel!
Timarnir eru mismunandi, eg nae mest ad gera i ensku og enskum bokmenntum en fronsku- og sogutimarnir eru eiginlega of erfidir. Um daginn let sogukennarinn mig lesa texta fyrir bekkinn og eg rodnadi eins og tomatur og reyndi ad lesa. :P
Eg a skemmtilegar vinkonur i bekknum og eg borda lika stundum med Louison i hadeginu eda geri eitthvad med henni um helgar. Eg er lika buin ad kynnast skiptinema fra Californiu, Elizabeth, sem er med mer i skola. :)
Tharsidustu helgi for eg a tonleika med Les Fatals Picards(vissi eeekkert hverjir their voru en thegar Cécile spurdi mig sagdi eg bara ja af hverju ekki? :)) a fostudagskvoldinu med Cécile og Eric og thad var bara gaman. :) Svo a laugardagskvoldinu for eg a eitthverja heimildarmyndahatid um umhverfid med Louison og Elizabeth. Myndirnar voru ekkert serstaklega spennandi en vid skemmtum okkur ad borda snittur og villast ovart inn a verdlaunahatidir og svona. ;) Sunnudagsmorguninn var 5 km. ganga hja foreldrum og bornum i skolanum hennar Alice og eg sagdi audvitad bara ja thegar mer var bodid ad koma med. Louison og Elizabeth voru tharna lika og Louison hafdi bodist til ad fa lanada nokkra ponyhesta hja hestaklubbnum sinum til ad leyfa litlu krokkunum ad skiptast a ad sitja a. Thad endadi med thvi ad eg eyddi morgninum ad labba, eiginlega uppi sveit, med nyja vin minn, ponyhestinn Lancelot, i taumi i 3 klst. i rigningu! :D og eg sem kann ekkert a hesta...
Kom ekki med regnjakka thannig ad eg thurfti ad fa lanadann thennann fallega jakka...
Sidustu helgi for eg ad tyna epli med Lousion. Eplaakurinn var fallegur og thad var svolitid fyndid ad geta bara tekid epli af tre og bordad thad. :)



Epli :)
 Laugardagskvoldid for eg a Bretagne hatid (Bretagne er annad svaedi i Frakklandi). Eg smakkadi crêpes eins og thaer eru gerdar i Bretagne(med smjori og sykri) og dansadi thjodlagadansa med Louison. Svaka stud ;)


Dansa bretagne-ska dansa :)
A morgun eftir skola(ugh...skoli a laugardagsmorgnum 8-10 stundum skil eg ekki alveg hvad thessir Frakkar eru ad paela) er eg komin i friii i eina og halfa viku! Vuhu! Thannig ad eg er i frii til 2. november. Eg aetla m.a. ad fara til Parisar a sunnudaginn i 2-3 daga med Cécile, Pauline og Alice og i naestu viku forum vid i 5 daga til Creuse sem er i Limousin ad heimsaekja fjolskyldu Cécile. :D
Sma frodleikur:
¤ I dag er eg buin ad vera i manud og 3 vikur i Frakklandi
¤ Uppahaldsthatturinn minn heitir N'oubliez pas les paroles(Ekki gleyma textanum) og ef vid get er eg oftast limd vid skjainn med Estelle milli 18:55-19:45 :)
¤ Thad er ordid kaaalt herna og morgnarnir og kvoldin serstaklega. Eg fer oftast i ullarpeysu og ullarsokka thegar eg kem heim ur skolanum .
¤ Eg tharf alltaf ad vera med reiknivel vid hendina thegar eg kaupi eitthvad...erfitt ad hugsa i evrum :)
¤ Rugby er vinsael ithrott herna og naestu helgi er urslitaleikurinn i heimsmeistarakeppninni, Frakkland - Nyja Sjaland...Vive la France!




À bientôt,
Dòra Björg

Sunday, October 2, 2011

(31)

Er ekki alveg ad trua thessu en jaeja er buin ad vera i manud hja fjolskyldunni og 31 dag i Frakklandi!
Eg er ad verda pinu pinu skarri i fronsku...
Skolinn er finn, eg er ad detta inn i vinahop i bekknum og er lika ad kynnast odrum i bekknum. :)

Alice, Léa, Amandine, Ludivine og eg i skolanum :)

Flestir timar eru erfidir en enska og enskar bokmenntir eru allt i lagi.
A thridjudag var verkfall hja sumum kennurum af thvi ad stjornvoldin eru ad, held eg, faekka kennurum og fjolga krokkum i bekkjum sem er ekki gott... en enginn af minum kennurum tok ser fri svooo thad var bara venjulegur dagur hja mer.
A midvikudaginn for eg i tennis eftir skola og thad var mjog fint. Var reyndar alveg ad deyja ur hita litli Islendingurinn eg. Thad er reyndar ekki furda ad mer se heitt thar sem ad thad var svaka heitt thessa viku, sol alla daga og 20 og eitthvad til 30 stiga hiti...naes! ;) Eg er heldur ekki von ad vera a stuttbuxum, hlyrabol og flip-flops i byrjun oktober!
A fimmtudaginn profadi eg badminton i hadeginu i skolanum og thad var bara gaman, gaeti vel verid ad eg aefi thad bara lika.
A fostudaginn for eg i fronskutima eftir skola og for svo i sund med Cécile, Alice, Estelle og Zazou fjolskyldunni, sem eru vinafolk Cécile.
A laugardag vaknadi eg rumlega 6 af thvi ad eg er i skolanum 8-10...ugh! Eftir skolann for eg med Cécile ad horfa a Alice spila fotbolta. Hun er i lidi sem eru bara strakar og oll lidin sem voru ad keppa voru bara strakar svo ad tharna voru sirka 50 strakar og Alice.
 Eftir fotboltann for eg i gongutur med Louison vid vatn i Bourges sem heitir Lac d'Auron, rosa flott.

Eg og Louison :)

Taka myndir inn i herbergi hehe ;)

Um kvoldid for eg i bio med Pauline, Estelle og Alice a franska mynd sem heitir La Nouvelle Guerre de Boutons(trailerinn :) : http://www.youtube.com/watch?v=F2iJ4Uz4R-w ) og myndin var mjog skemmtileg. Skildi ekki alveg allt sem var sagt i myndinni og svona en skildi adalsogutradinn i endann.
I dag svaf eg ut(til 9 :)) og for svo nidri bae med Pauline a utsolur. Keypti mer nokkra boli i H&M og svona. :) I dag var afmaeli fyrir vini Alice, 8 strakar en engar stelpur, og thau spiludu fotbolta, foru i ratleik og foru i sma vatnstrid uti i gardi. Eg smakkadi crêpes med sykri og Nutella...namminamm!
Vikan var semsagt bara fin og eg vona ad naesta vika verdi thad lika...tho thad eigi ad fara ad kolna!
À bientôt,
Dora Bjorg

Friday, September 23, 2011

(21)

Va! Eg er buin ad vera i Frakklandi i thrjar vikur! Timinn lidur hratt...en samt ekki.
Eg er buin ad vera busy busy busy tho eg skilji ekkert i heimavinnunni(veit reyndar oft ekki ad thad se heimavinna af thvi ad eg skil ekki kennarana og their skrifa eiginlega ekkert a tofluna...).
Eg skipti um bekk i skolanum og er nuna a odru ari(prémiere) a bokmenntabraut! Thad eru 23 stelpur og 3 strakar i bekknum minum! Rosa jafnt eda thannig. Eg er buin ad vingast vid 6 stelpur i bekknum, Amandine, Ludivine, Alice, Lola, Rachel og Léa og skolinn er bara agaetur. Eg er i fronsku, fronskum bokmenntum, ensku, enskum bokmenntum, staerdfraedi, sogu&landfraedi og pinu liffraedi og efnafraedi. Franskar bokmenntir og franska er of erfitt(erum ad greina ljod og lesa texta a eldgamalli fronsku!), eg skil staerdfraedi agaetlega(jeij!) og enska og enskar bokmenntir eru agaetir timar en pinu lett. Kennararnir i ensku og ensku bokmenntum tala lika mikid a fronsku og thurfa ad endurtaka fyrir mig a ensku sem er ekki edlilegt! En bekkurinn skilur ekki hvad kennarinn er ad segja svo hann gefst bara upp og talar fronsku. Eg sem helt eg gaeti alla vegana skilid allt i enskutima...:/Eina sem er ekkert svakalega skemmtilegt eftir bekkjarskiptin eru timarnir i fronskum bokmenntum milli 8 og 10 a laugardagsmorgnum, ugh!
Eg byrjadi i tennis i sidustu viku og thad er bara mjog fint. Eg aetladi ad reyna ad finna dans eda balletttima en mig langadi ad breyta til og gera eitthvad annad skemmtilegt. Eg profadi lika blak en eg var ekki alveg ad fila thad. I naestu viku aetla eg ad profa badminton og eg vona ad thad verdi gaman, er med 3 tima eydu i hadeginu a fimmtudogum og mig langar ad finna mer eitthvad ad gera tha. :)
Eftir skola a fostudogum er eg svo heppin ad eg fer i fronskutima hja Heléne Pointu sem er sjalfbodalidi hja AFS og fronskukennari a eftirlaunum og hun hjalpar mer med framburd og stafsetningu og svona. Thad er ekki bara haegt ad laera fronsku med thvi ad tala. :)
Sidusta laugardag for eg med Lousion og pabba hennar a eitthvern urslitaleik i korfubolta karla i Bourges en hvorugt lidid var fra Bourges svo eg og Louison heldum bara med lidinu sem vann. :P Vid aetlum ad fara aftur a korfuboltaleik bradum en tha med kvennalidi Bourges sem eru ekki bara Frakklandsmeistarar heldur Evropumeistarar! :)
A sunnudag for eg a markad nidri bae med allskonar mat og doti og skodadi domkirkjuna i Bourges sem er rosa falleg. Eg for lika upp a toppinn(labbadi upp 400 troppur i litlum hlidarturni thank you very much!) og thad var svaka flott utsyni yfir Bourges og nagrenni.
Eg er buin ad taka svolitid af myndum og eg reyndi ad setja thaer inn a bloggid en thad hefur ekki virkad hingad til, eg reyni ad finna eitthverja lausn a thvi, by kannski til myndaheimasidu ef ekkert gengur her. ;)
Thad er soldid kalt herna a morgnana thegar eg tek straeto i skolann en thad er annars bara fint vedur flesta daga, i dag var ekki sky a himni og eg var uti i stuttermabol og vinkonur minar i bekknum voru hissa ad thetta vaeri eins og godur sumardagur a Islandi ekki venjulegur septemberdagur. :P
Eg er ad venjast Frakklandi, matnum, skolanum og menningunni...meira ad segja lagid sem eg elska i augnablikinu og er med a heilanum er a fronsku ;) : http://www.youtube.com/watch?v=NiHWwKC8WjU
A laugardaginn eydi eg deginum i Tours med ollum hinum skiptinemunum i Centre, held vid seum 17, og eg hlakka soldid til ad heyra hvernig hinum gengur. :)
Frodleiksmoli fyrir ahugasama...
¤ eg er sirka 10 minutur ad labba a McDonalds fra husinu minu.
¤ eg er ekki buin ad borda McDonalds sidan eg kom og mun ekki fa mer...kannski
¤ thad er mikid meiri virding fyrir kennaranum og vinnufridurinn i timum er aedi
¤ eg held ad enginn nemandi i skolanum eigi ekki kort i motuneytid...aaallir borda i skolamotuneytinu
¤ a minu heimili er bordad sirka eitt heilt baguette a dag...ekki slaemt :)
¤ bilar stoppa aldrei fyrir folki a gangbrautum og i stadinn tekur folk aldrei tillit til gongukarlanna, labbar bara yfir thegar thad er enginn bill eda bilarnir eru stopp
¤ allt er dubbad eda thytt...sjonvarpid, tolvan, matvaelaumbudir, snyrtivoruumbudir
¤ for i Cultura um daginn sem er risastor bud med bokum, geisladiskum, myndum, leikjum, simum og svona og aaallt var a fronsku, tvaer litlar hillur, ekki heilar hillur heldur hlutar ur hillu, ut i horni med bokum a ensku allt hitt a fronsku...eg er ekki ad kvarta, fint fyrir mig upp a ad laera fronsku, bara fyndid :P
¤ a sunnudogum eru allar budir lokadar, enginn straeto og allir bara heima ad gera heimavinnuna eda horfa a sjonvarpid eda eitthvad...allt frekar dautt

Aetla ekki ad hafa thetta mikid lengra i bili,

À bientôt,
Dòra

Sunday, September 11, 2011

(10)

Jaeja! Er buin ad vera viku hja fjolskyldunni og thad er buid ad vera erfitt en fint :)
Eg var med mikla heimthra fyrstu dagan en hun er ad minnka og eg er byrjud ad venjast umhverfinu herna!

A thridjudaginn var skolasetning i skolanum og eg og Louison forum saman, en hun er med mer i argangi. Louison var skiptinemi i Peru i fyrra og mamma hennar og Cécile eru vinkonur. Louison er svaka god og hjalpar mer i skolanum og svona! :)
En ja skolinn minn heitir Lycée Marguerite de Navarre og er i Bourges og eg tek straeto thangad i svona 20 min. Hann er mjog stor en thad eru nokkur skolahus med ollum skolastofunum svipad og MR. Hinum megin vid gotuna er riiisa stor skoli sem er lika Lycée en hann er heimavistarskoli fyrir tha nemendur sem bua langt i burtu. Eg fer thangad i heimspekitima og mat.
Fyrsta daginn var eg soldid nervous af thvi ad eg er a sidasta arinu sem thydir ad allir hafa verid saman i argangi i tvo ar og thekkjast...en Louison var svaka nice og kynnti mig fyrir nokkrum vinum sinum sem kysstu mig einu sinni a hvora kinn...mjog skrytid fyrst en byrjud ad venjast thvi! Svo for eg i heimastofuna mina og hitti bekkinn og umsjonarkennarann minn sem kennir okkur lika liffraedi, Madame Brinas. Hun er rosa god en talar mjooog hratt! Thad var soldid vandraedalegt af thvi ad allir eru med eitthvern akvedinn vin sinn sem their sitja alltaf med thannig ad eg sat ein fremst...great! Kennarinn taladi i klukkutima og eg skildi ekki ord! Svo forum vid ad saekja baekurnar okkar a bokasafnid(eru ekki keyptar fyrir skolann heldur teknar i lani i heilt ar a bokasafninu) og eg labbadi ut sidust med 10 thykkar og thungar baekur og eftir ad hafa skodad thaer komst eg ad thvi ad thad eina sem eg skildi af theim voru nokkrir textar a ensku i enskubokinni! Eg er a natturufraedibraut og er i staerdfraedi, sogu&landafraedi, spaensku, edlisfraedi&efnafraedi, liffraedi heimspeki, ithrottum og ensku.
Svo kom pabbi Louison og sotti mig og Louison og vid forum heim til hennar. Hun hjalpadi mer ad fatta stundatofluna mina og svo kom Cécile og sotti mig og vid forum heim. Var daudthreytt eftir alla fronskuna, kossana og nyja skolann svo eg rotadist eftir mat!

Fyrsti alvoru skoladagurinn var finn og thar sem hann var a midvikudegi var skolinn bara fra 8-12! :) Straeto for samt fra stoppistodinni minni 7:20 sem thydir ad eg thurfti ad vakna rumlega 6 og koma mer ut rumlega 7! Var enntha ad venjast franska timanum en a islenskum tima vaknadi eg 4 um nottina og skolinn byrjadi 6 thannig ad thad var ekki audvelt ad vakna! Skolinn var erfidur, 2x staerdfraedi og 2x liffraedi og eg skildi ekki ord!! Staerdfraedin er ofan a thad erfid og ekki eitthvad sem eg hef gert adur heldur frekar eitthvad sem eg geri i 4. eda 5. bekk i Verzlo! En thad var sweet ad hafa eftirmiddaginn til ad fara i budir med Estelle og tjilla. Thad er lika ekki slaemt ad i Bourges eru godar budir eins og H&M og Sephora! :)

A fimmtudaginn var langur skoladagur eda fra 9-18! Er reyndar med nokkur got en mikid af timum! Eg treysti mer ekki til ad taka straeto ein thannig ad eg for med Estelle i skolann sem byrjadi 8. Eg aetladi ad hanga a bokasafninu i thennan klukkutima adur enn fyrsti timinn byrjadi en thad var lokad og opnadi ekki fyrr en eftir hadegi a fostudag!Great! Thannig ad eg var bara ad hanga ein a ganginum... Svo byrjadi skolinn af krafti og eg komst ad thvi ad enskan er of lett fyrir mig en spaenskan of erfid! I ollum timunum skildi eg ekkert(nema i ensku) og eg krotadi i stilabokina mina...mikid. Eg taladi vid nokkra krakka i bekknum og thau eru mjog fin! :) Hjalpudu mer ad finna stofurnar og svona. Eg var daudthreytt thegar eg kom enda naestum 12 timar sidan eg for ut i straetostoppistod. Michel(fyrrverandi madur Cécile) bordadi med okkur og hann var alveg agaetur...taladi reyndar ekki mikid thannig eg kynntist honum ekkert serstaklega. Rotadist eftir mat ur threytu!

Fostudagur var finn. Skolinn var fra 8 til 16 og eg skildi ekkert enn og aftur! Efirmiddaginn var mjooog heitt uti og eg var i sidum stuttbuxum og peysu i skolanum og var ad deyja ur hita!
Eftir kvoldmat forum eg, Cécile og Alice af thvi ad thad var eitthver midalda hatid nidri bae...folk i buningum, folk ad tala forn fronsku(sem eg skildi ekkert betur enn nutima utgafuna...), hljodfaeraleikarar ad spila fyrir framan gullfallega domkirkju Bourges og fleira skemmtilegt. Vid hittum Marinu, sem er skiptinemi fra Kosta Rika og er i skolanum minum, og fosturmommu og fostursystur hennar. Eg og Marina vorum ad tala saman um skolann og svona fyrir framan domkirkjuna, thar sem slatti af folki var ad fylgjast med folkinu i buningunum dansa i hringi, thegar allt i einu er rifid i okkur badar og mommu Marinu og kona sem hafdi verid ad lesa forn fronsku adur dro okkur og fullt af odru folki sem var ad horfa a i eitthvern gamlan hringdans. Vid hlupum med i hlaturskast a medan folkid dansadi eitthver spor og dro okkur um torgid fyrir framan kirkjuna!! Hahaha :D Fosturfjolskyldurnar okkar kloppudu og hlogu ad okkur sem vissum ekkert hvad vid vorum ad gera!
Thegar vid vorum bunar ad jafna okkur a dansinum lobbudum vid um og skodudum Bourges...je aime beaucoup :)

A laugardag svaf eg ut :) Cécile for snemma um morguninn til ommu sinnar sem braut mjodmina sina um daginn og hun aetlar ad vera hja henni um helgina. Pauline kom til ad gista hja mer og Estelle svo vid vaerum ekki einar og Alice for ad gista hja pabba sinum. Thad var rooosalega heitt allan daginn og eg var ad deyja a hlyrabol og stuttbuxum! Eg held thad hafi verid um 30 gradur!
Um kvoldid forum eg, Estelle og Alice i afmaeli hja Michaelangelo, sem er italskur skiptinemi, og fostursystur hans. Mer, Marinu og ollum skiptinemum i eda nalaegt Bourges og fjolskyldum okkar var bodid og thad var mjog gaman. :) Afmaelid var a lautarferdarsvaedi i utjadri skogar vid vatn rett hja Bourges og thad var mjog fallegt thar. :) Thar var aedi ad hitta adra skiptinema og tala um fyrstu vikuna! Eg hitti lika trunadarkonuna mina en hun er lika trunadarkona Nathaniel, Marinu og Michaelangelo. Thad var mjog gaman, godur matur og god stemning. :) Eg og Estelle spiludum badminton vid Marinu og Allison, fostursystur hennar, og vid vorum ekki ad telja stigin en eg er nokkud viss um ad eg og Estelle rustudum theim! :) Vid horfum sma a sjonvarpid thegar vid komum heim en vorum svo threyttar ad vid skridum upp i rum rett fyrir 12.

I morgun vaknadi eg ekki snemma :P og er bara buin ad tjilla heima. :) A eftir aetla eg ad fara med Estelle ad hitta vini hennar og gera eitthvad skemmtilegt :)

Blogga aftur bradum og set inn myndir :):)

 À bientôt,
Dora Bjorg

Monday, September 5, 2011

Komin! (4)

I gaer kom eg til fjolskyldunnar!! Eg by med mommunni Cécile og systrunum Estelle og Alice. Michel byr annars stadar af thvi ad hann og Cécile eru skilin og Pauline er i haskola og byr thvi nalaegt skolanum. Thad er mjog erfitt ad skrifa thetta af thvi ad lyklabordid er odruvisi og eg get ekki skrifad med islenskum stofum.
A fostudagsmorgun, um 10, for eg i flugvel med 7 odrum islenskum skiptinemum til Parisar.


Iris og Katla i Leifstod
Fraaakkland

Vid lentum i Paris kl. 14:15 i Frakklandi(12:15 a islenskum tima). Vid bidum lengi a flugvellinum eftir ad buid vaeri ad finna alla skiptinemana fra USA, Boliviu og Argentinu og svo bidum vid enn lengur eftir rutunni. Vid vorum komin loksins upp a hotel ad verda 5. Thar bidum vid enntha lengur eftir ad komast upp a herbergid okkar og eg komst a mitt half 7. Eg var med 3 stelpum i herbergi, Cecilia Bartaloni fra Italiu, Mascha Erdmann fra Thyskalandi og Melissa Guerra fra Kolumbiu. Fyrsta daginn vorum vid bara ad koma okkur fyrir og hitta hina skiptinemana. Maturinn a hotelinu var vondur alla helgina og vid islensku krakkarnir soknudum islenska vatnsins og loftsins mjog! Annan daginn forum vid i rutu og keyrdum framhja thekktum stodum og hlutum i Paris eins og Louvre, Notre Dame o. fl. Vid fengum ad fara ut hja Eiffel turninum og taka myndir en svo forum aftur uppa hotel.

A hotelheberginu i Paris
 
Sigurboginn ut um rutugluggann

A hotelinu gerdum vid verkefni sem tengdust dvolinni og toludum saman med nokkrum sjalfbodalidum um vid hverju vid bjuggumst ur dvolinni og hvernig Frakkland er odruvisi en Island. Svo um kvold^d var fundur til ad utskyra hvernig vid faerum til fjolskyldunnar o.fl. Kl. 5 um nottina vaknadi eg af thvi ad rutan min a lestarstodina atti ad fara 6:45 og eg atti ad vera maett i lobby-id rumlega 6! Eg og ca.30 adrir skiptinemar forum med 3 sjalfbodalidum a lestarstodina og thar thurftum vid ad bida eftir lestinni til rumlega 9. Thegar vid vorum buin ad bida a golfinu i lestarstodinni i ca. 2 tima skiptist hopurinn i tvennt og hver hopur for i sitthvora lestina. Vid vorum 17 saman i minni lest asamt skiptinemanum Lauru og Maux. Klukkan 11 komum vid til Blois thar sem fjolskyldurnar bidu eftir okkur. Cécile, Estelle og Alice komu ad saekjq mig og vid og allir hinir skiptinemarnir og fjolskyldur theirra bordudum saman eitthvers stadar nalaegt. Eg hef komist ad thvi ad eg borda takmarkad af fronskum mat! Eftir thad forum vid heim til Cécile, Estelle og Alice. Eg kom mer fyrir i herberginu minu og eftir matinn(eg bordadi bara melonu, braud og jogurt en smakkadi allt sem mer var bodid) steinsofnadi eg! Eg svaf i 14 tima enda threytt og eftir ad hafa skroppid i sturtu bordadi eg hadegismat med Cécile og Estelle. Cécile er kennari i atta ara bekk og kom heim i hadeginu, Alice var i skola en eg og Estelle byrjum a mogun i skolanum. Eg tharf ad fara med Estelle ut i bud nuna, skrifa meira sem fyrst og set tha lika inn myndir.

à bientôt,
Dora

Thursday, September 1, 2011

Síðasti dagurinn á Íslandi...í bili (-1)

Jæææja nú fer bara að koma að þessu!!! Voðalega blendnar tilfinningar gagnvart þessu öllu saman, á eftir að sakna allra ótrúlega mikið en er samt ótrúlega spennt að fara út! Síðustu daga er ég búin að gera heilmikið til að undirbúa ferðina, m.a. fara tvisvar til tannlæknis, fara í passamyndatöku, fá nýtt kort og fara í permanent. Í morgun var ferðafundur fyrir okkur 8 sem erum að fara á morgun til Frakklands og ég fékk AFS bol til að vera þekkjanleg á flugvellinum og ég fékk flugmiðann og svona. Ég fékk líka smá meiri upplýsingar um fjölskylduna mína en þar komst ég að því að mamma mín og pabbi úti eru skilin og að systur mínar skiptast á að búa hjá þeim í viku í einu! Ekki beint upplýsingar sem að maður vill fá daginn áður en maður fer! En ég og mamma töluðum við Lindu og hún er að tala við AFS úti þannig að ég fái að vita hvernig þetta verður allt saman úti í sambandi við þetta. Núna er ég bara að vinna í því að pakka og sjá til þess að ég sé komin með allt og að þetta sé ekki bara allt að verða tilbúið hjá mér. Ég er alveg með hnút í maganum og trúi því ekki að á þessum tíma á morgun verð ég í París! Og á þessum tíma eftir viku verð ég komin til fjölskyldunnar og byrjuð í skólanum! Gæti ekki verið spenntari!Næ örugglega ekki að blogga mikið næstu daga þar sem að ég skil tölvuna eftir heima en reyni að blogga sem fyrst!

À bientôt,
Dóra

Saturday, August 27, 2011

Fyrsta bloggið (-6)

Hæ kæri lesandi.

Ég heiti Dóra Björg og er að fara til Frakklands sem skiptinemi í 10 mánuði, 2.september 2011-9.júlí 2012. Á þetta blogg mun ég blogga til þess að segja frá dvölinni og ætla að reyna að vera rosalega dugleg að blogga. 
Ég er semsagt að fara eftir 6 daga og ætlaði að blogga aðeins áður en ég færi. 
Ég fékk fjölskyldu fyrir 3 dögum og ég var mjög ánægð með það! Ég mun vera í miðju Frakklandi í úthverfi borgarinnar Bourges í héraðinu Centre. Það litla sem ég veit um fjölskylduna mína er að mamman heitir Cécile Dupeux, pabbinn heitir Michel Yvernault og að ég á þrjár systur. Elsta systirin er 19 ára og heitir Pauline, næsta heitir Estelle og er 16 ára  og yngsta stelpan heitir Alice og er 10 ára. Ég er alveg ótrúlega spennt að fara út og bara vera í Frakklandi og læra frönsku!!! 
Það er nú nokkuð mikið sem þarf að gera áður en ég fer...kaupa allskonar hluti og stússast. En þetta er allt að koma. 
Ég á eftir að sakna allra rooosalega mikið en þetta verður svakalega góð og skemmtileg reynsla.
Ohh...ég er svo speeennt!!!

En ég ætla ekki að hafa þetta lengra í bili.

À bientôt,
Dóra