About Me

My photo
Bourges, Centre, France
Eg heiti Dóra Björg Arnadottir, er 17 ára, er úr Grafarvoginum og er í Verzlunarskóla Islands. 2. september 2011 - 8. juli 2012 laet eg drauminn minn raetast og verd skiptinemi í Frakklandi.

Sunday, June 24, 2012

(300)






Coucou tout le monde!




Va! Skiptinemaarid mitt er alveg ad verda buid, bara 14 dagar thangad til ad eg kem heim til Islands!! Thetta er buid ad vera aedisleg upplifun og eg vil ekki ad hun endi en thad verdur rosa gott ad koma heim. :)


Nu er skolinn bara buinn og eg er i midjum profum! Thau eru nu reyndar bara 3 en samt...:). Eg var i 4 tima skriflegu fronskuprofi a midvikudaginn og thad gekk...agaetlega midad vid ad eg se ekki fronsk en eg er alveg viss um ad eg fai ekki goda einkunn, en mer er nu bara sama, mig langadi bara ad lifa reynsluna mina til enda med thvi ad taka thessi prof. :) A fostudaginn var edlis-og liffraediprof, sem gekk erts of vel :P, og svo a morgun er eg i munnlegu fronskuprofi, kl. 07:55(eg tharf ad vera maett halftima fyrr) af thvi ad eg er fyrst i stafrofinu i bekknum minum. Vid sjaum til hvernig thad gengur en eg er ekkert buin ad laera hehe :P. Svo er eg loksins komin i sumarfri og eg aetla bara ad hafa thad gaman med fjolskyldunni og vinum minum af thvi ad thad eu 2 vikur thangad til eg fer!


Nu er ekkert langt thangad til ad eg tharf ad fara ad undirbua ferdatoskurnar minar og eg held ad thad eigi eftir ad vera nokkud taept...serstaklega thar sem ad utsolurnar byrja i thessari viku! ;) Eg klaedi mig bara i fullt af fotum fyrir ferdalagid heim eda eitthvad. ;P






Um midjan mai for eg i Zoo Parc de Beauval med Cécile, Alice, Marinu, Eric, og Véronique. Beauval er bara i svona 1,5 til 2 klst. fjarlaegd. Hann er alveg rosa stor enda fullt af allskonardyrum, m.a. filar, ljon, pondur, apar, nashyrningar, gorillur og adrar apategundir, girafar, sebrahestar, kengurur, koalabirnir og fullt af odrum "dyragards"dyrum :) Vedrid var ekkert aedislegt, thad var skyjad og thad rigndi sma, en samt var fullt af folki.


Kruttlegast i heimi! Nokkurra vikna gamlir ungar, eg veit ekki hvada tegund, en einn af theim er i blaum sokkum til ad verja faeturna, of saett!




Naest kruttlegast i heimi: apar sem leidast med skottunum :)


Eg og Marina 




Alice 




Sofandi koalabjorn med ungann sinn i fanginu


Ugh...eins gott ad Harry Potter var ekki med mer i dyragardinum!!


A hvitasunnu for eg i katholska fermingu hja Laura, systurdottur Cécile. Fermingin var ekki eins og luthersku fermingarnar a Islandi, fyrir utan thad ad vera a fronsku :)


Eg for a skauta med Rachel, AFS-skiptinema fra Malasiu. Thad var mjog gaman, thratt fyrir thad ad eg se omurleg a skautum(sem kom Rachel a ovart thar sem eg by a Islandi audvitad!:/)






Einn agaetan laugardagsmorgun,eftir skola, for eg i hjolatur med Louison, Eléonore(stelpu sem for til Thyskalands med Rotary i fyrra) og Hana(bandariskri stelpu sem er i Bourges med Rotary). Vid hjoludum hring um vatnid Lac d'Auron. Sidan bordudum vid hja Louison og tindum kirsuber i gardinum hennar i eftirrett. :)












Eg for a lokaball Terminal-argangsins i skolanum med Louison. Thad var haldid i gardinum fyrir aftan skolann. Eg thekkti engann nema Louison en thad var bara gaman hja okkur. :)




Sidustu dagana i skolanum gerdum vid ekki neitt, vid spiludum spil, horfdum a mynd og bordudum kokur og nammi. :D Eg bakadi djoflatertu til ad fara med i skolann og sidustu dagarnirmed bekknum minum voru aedisegir. :)





Ein skolabyggingin "l'externat"






Pauline og Anthéa


Onnur skolabygging "l'internat"

Léa, Alice, eg og Amandine <3


Sidustu helgi gisti eg heima hja Léu med Alice og Amandine. Vid gistum i storu tjaldi i gardinum og thad var svaka stud hja okkur. ;)



Eg er buin ad vera duglega ad smakka, eins og alltaf, og um daginn smakkadi eg froskalappir!! Thaer voru einkennilegar a bragdid en ekkert svo slaemar, minntu svolitid a kjukling.:)





























Sjaumst eftir 2 vikur! :)

Gros bisous,
Dóra Björg