About Me

My photo
Bourges, Centre, France
Eg heiti Dóra Björg Arnadottir, er 17 ára, er úr Grafarvoginum og er í Verzlunarskóla Islands. 2. september 2011 - 8. juli 2012 laet eg drauminn minn raetast og verd skiptinemi í Frakklandi.

Friday, March 9, 2012

(193)

Coucou mes chers lecteurs! :)


Eg er nu bara buin ad vera eitthvad ad dunda mer i Frakklandi sidan eg bloggadi sidast og er ekki buin ad gera neitt svakalega mikid og merkilegt (eda eins og vid segjum a fronsku: J'ai pas fait grandes choses) en eg aetla ad setja thad sem mer dettur i hug herna inn :)




________________________________________________________________
Thad gerdist reyndar svolitid i skolanum minum i thridjudaginn 14. februar. 
Thetta er eitthvad sem er mjooog sjaldgaeft og gerist sko alls ekki a hverjum degi herna, hvadtha i ollu Frakklandi.


17 ara strakur i skolanum minum, Redha Belakhdar, var stunginn til bana af 18 ara strak sem er lika i skolanum, Bari, a bilastaedi skolans mins rett fyrir hadegi a thridjudag
Thad er ekki vitad hvad gerdist eda af hverju hann stakk hann nakvaemlega en samkvaemt ordromum voru their ad rifast af thvi ad Redha hefdi ekki borgad hufu sem ad Bari hafdi selt honum. 
Bari er nuna i gaesluvardhaldi asamt odrum strak ur skolanum, Jeremy, sem utvegadi Bari hnifinn sem hann notadi.


Eg bordadi med vinkonum minum i hadeginu i motuneytinu i skolanum thennan dag og thegar vid komum ut ur skolanum var fullt af loggum ut um allt og enginn vissi hvad var ad gerast. Thad voru nemendur gratandi fyrir framan skolann.


Strakurinn var fluttur med hradi a sjukrahus alvarlega slasadur en lest af sarum sinum um kvoldid. Skolastarfsemin lamadist svolitid thad sem eftir var af vikunni og thad voru bara allir i sjokki, og eru thad enntha. 
Fostudaginn eftir tok eg thatt i "marche blanche" (=hvit ganga, sem er thogul sorgarganga) um midbaeinn og thad voru meira en 2000 manns sem toku thatt, fjolskylda og vinir Redha, nemendur og kennarar i skolanum minum, og fleiri skolum i Bourges. 
http://www.leberry.fr/editions_locales/bourges/lyceen_poignarde_a_bourges_plus_de_2000_lyceens_a_la_marche_blanche_ce_matin_video_@CARGNjFdJSsAEhkDAB4-.html
Laugardaginn eftir tok eg thatt i annarri hvitri gongu sem var i Saint Doulchard, thar sem eg by og Redha atti heima, asamt um 500 manns. 


† Hvildu i fridi Redha †
_______________________________________________________________________







Eeen ein merkileg stadreynd : fyrir einni viku eda thann 2. mars voru 6 manudir sidan eg lenti i Paris! Ja halft ar sidan eg hitti sidast fjolskyldu og vini a Islandi, drakk islenskt vatn, andadi ad mer heinu, islensku lofti ooog byrjadi mon aventure française... en thad thydir lika ad i dag, 9. mars, eru 4 manudir thangad til ad eg kem heim a Froninn! 
Thad eru svona pinu skiptar skodanir gagnvart thvi ad yfirgefa Frakkland(i bili ;)) en eg held ad thad verdi samt ofsa gott ad koma heim samt sem adur!



- Eg for a AFS helgi 4.-5. februar i litlu thorpi rett hja Vendôme og thad var rosalega gaman. :D Fyrir helgarnar velti eg thvi alltaf fyrir mer hvernig theim tekst ad fa hus, sem er inni i fylkinu, er algjorlega fyrir okkur og rymir okkur oll(thessa helgina vorum vid kannski svona 40 manns med ollum sjalfbodalidunum) en thad tekst eitthvern veginn alltaf! :) Vid erum svona 14 skiptinemar, 10 sem vilja fara ut a naesta ari og 12 sjalfbodalidar og fyrrverandi skiptinemar. Flestir sem bua i Bourges eda nalaegt toku lestina saman og lentu i aaalgjoru veseni thar sem ad lestin varklst. of sein og a endanum thurftu hau ad taka 2 lestir og leigubil i stadinn fyrir 1 lest! Cécile, Alice, Estelle og eg forum a bilen med okkur var Rachel. Rachel er fra Malasiu og er lika skiptinemi med AFS en er bara i halft ar, jan-juli. Hun hafdi bara verid herna i eina viku thegar AFS helgin var og taladi thvi eiginlega enga fronsku. 
A leidinni stoppudum adeins i Blois, medal annars til thess ad skoda Le Mur de Ben eda Vegginn hans Ben :)
Le Mur de Ben


Thegar allir voru komnir og bunir ad setja svefnpokana upp a herbergi gerdum vid eins og alltaf...toludum saman, forum i leiki og gerdum svona "skiptinemaaefingar" sem eiga ad kenna okkur alls konar hluti eins og ad bera virdingu fyrir odrum menningum og svona. Um kvoldid drogum vid oll litla mida sem a stod A, B eda C en vid vissum ekkert hvad thessir stafir attu ad thyda. Svo thegar vid attum ad fara ad borda kvoldmatinn komumst vid ad thvi ad A hopurinn bordadi ser, B hopurinn ser og C hopurinn ser. Thad voru bara 4 i A, 8 i B og restin var i C, thar a medal eg. A fekk luxusmaltid(appelsinusafa i skreyttum kokkteilglosum, salat og reyktan lax i forrett, nautasteik med kartoflum i adalrett og eg held thad hafi verid crêpes i eftirrett eda eitthvad alika), B fekk braud og linsur i adalrett og sukkuladimus i eftirrett. Vid i C hopnum fengum hrisgrjon i kokosmjolk og ekkert annad! Eg helt ad thau vaeru bara ad djoka i okkur og beid alltaf eftir alvorumat en nei, thetta var thad eina sem vid i C bordudum allt kvoldid(fyrirutan Marinu sem stalst inn i eldhusid og nadi ser i epli:P). Thetta var tha eitthver aefing um mismunandi stettir i samfelaginu, rikt og fataekt og svona...! 
Um morguninn vorum vid vel vakin vid franska thjodsonginn kl. 7...thad er ekkert sofid ut i AFS! Ein stelpa i herberginu minu drog fra gardinurnar og thad var allt hvitt! Thad hafdi snjoad alla nottina og thott ad eg se alvon snjonum var eg ekkert annad en spennt ad komast ut!! Thad snjoadi bara tvisvar eda thrisvar allan veturinni Bourges(nuna er byrjad ad vora og eg er nokkud viss um ad thad muni ekkert snjoa frekar) og snjorinn var horfinn a minna en einum dagi i hvert skipti thannig ad (skida)ulpan og ullarsokkarnir sem ad eg drosladi med mer eru enn a sinum stad i fataskapnum sidan i september...
Vid drifum okkur nidur i morgunmat og thad fengu allir jafnan adgang ad appelsinusafanum og Nutellanu...eeeins gott ad thetta var engin aefing eins og kvoldmaturinn kvoldid adur thvi tha myndi eg fara med Marinu inn i eldhus og vid myndum stela meira en einu epli haha!
Thegar vid vorum buin ad borda morgunmatinn foru sumir ut ad leika ser i snjonum, sem var enntha ad falla, og thad var rosalega fyndid thegar ad eg for ut med Rachel, stelpunni fra Malasiu, og hun sa og snerti snjo, eg er nokkud viss i fyrsta skipti! Svo fann eg grylukerti og gaf henni og hun for i hlaturskast yfir thessum hlut sem hun hafdi aldrei sed adur og tok i minnsta lagi hundrad myndir! :D 
Thegar for ad lida ad hadegi forum vid oll ut og eg veit ekki hvernig thad byrjadi en vid forum oll i snjostrid! :D Eg fekk alveg meira en nog af snjo i andlitid og inn a mig og svona og vid vorum oll rennandi blaut eftir a :)


AFS Centre <3

Eftir hadegismatinn kom Cécile ad saekja mig og vid thurftum ad taka ovenjulega langa leid heim af thvi ad thad var of mikill snjor.

- Laugardaginn 11. februar for eg i afmaeli hja Amandine, vinkonu minni i bekknum minum og thad var otrulega gaman :)

Eg og Léa <3

 Amandine, Justine, Alice, Camille, eg, Camille og Léa <3


- Tharsidasta laugardag byrjadi eg i tveggja vikna frii og eg byrja aftur i skolanum a manudaginn! :) 
Laugardagskvoldid var ovaent afmaelisveisla fyrir Estelle. 
A thridjudeginum forum eg og Cécile til Angers, sem voru svona 3 klst. ferd a bil. Vid gistum hja vinafolki hennar rett fyrir utan borgina. Vid tokum dagsferd um Angers og skodudum m.a. kastalann og domkirkjuna i borginni.

Kastalinn, sedur fra hinum bakkanum vid anna

Domkirkjan

 Eg og Thomas(sonur vinahjonanna) i kastalagardinum
 Kastalinn

La Maine, a sem rennur i gegnum Angers

Fimmtudagsmorguninn keyrdum eg og Cécile til Nantes, sem er i svona klst. fjarlaegd fra Angers. Vid gistum thar a hoteli og forum heim fostudagskvoldid. 
I Nantes skodudum vid kastalann, domkirkjuna og forum a safn i kastalanum um sogu Nantes...og vid forum lika i budir! :)

Nantes er m.a. thekkt fyrir ad vera hofustodvar LU kexfyrirtaekisins :)


Eg og kastalinn :)


Domkirkjan


Shopping! :D


-A midvikudaginn for eg a korfuboltaleik kvenna i Bourges med Cécile, Alice og Loïc, sem er fraendi Alice. Bourges keppti a moti Arras og eg held ad leikurinn hafi verid hluti af Frakklandsmeistarakeppni eda eitthvad thannig. Bourges vann 66-49 :)



- Fyrir nokkrum vikum for eg a elliheimilid Bellevue i Bourges med Louison en mamma hennar Louison vinnur thar. Hun hafdi bedid mig um ad gera sma kynningu um Island fyrir ibuana og eg hafdi gert PowerPoint kynningu og sagdi theim svona thad helsta um Island. Thad gekk bara nokkud vel og eg taladi i naestum klst...a fronsku audvitad :)



Frodleikur um Frakkland:

->Thu tharft ekki ad leita langt i Frakklandi til thess ad finna vegavinnu eda byggingarvinnu. Thad eru allsstadar eitthvars konar lagfaeringar eda betrumbaetingar i gangi. Cécile hefur t.d. aldrei sed domkirkjuna i Bourges an thess ad eitthver hluti af henni se umkringdur byggingarpollum og vinnusvaedum og hun hefur buid herna i alla vegana 20 ar. Eg veit heldur ekki hversu oft Cécile thurfti ad haegja a ser a hradbrautinni a leidinni til Nantes um daginn ut af vegavinnu. 

->I franskri matargerd er haegt ad finna otrulega marga eftirretti! Thad eru allskonar kokur, budingar, eftirrettir ur sukkuladi...! Thad er svolitid erfitt ad halda sig fra bakariiunum hehe ;)
Crème Brûlée

Sukkuladikokur med Nutella

Eplakaka


Um daginn bakadi Betty, vinkona Pauline, sitronukoku og thetta var besta sitronukaka sem eg hef nokkurn timann smakkad :)

-> Hja sumum budum og stofnunum eru svolitid skrytnir opnunartimar. Stor hluti buda,t.d. loka fra 12-13:30 til thass ad starfsmennirnir geti farid i hadegismat...sem thydir ad stundum er ekki haegt ad skreppa i hadeginu ad kaupa eitthvad sem vantar af thvi ad budin er einfaldlega lokud! Thetta eru heldur ekkert serstaklega budir thar sem er bara einn starfsmadur og thad er enginn til thess ad leysa af. Eg hef lent i thvi alla vegana einu sinni ad fara serstaklega i baeinn i hadeginu til thess ad kaupa einn hlut i bud og vera hinum megin vid gotuna ad bida eftir graena kallinum thegar eg se eitthvern laesa hurdinni a budinni og fara med hinum 3 starfsmonnum budarinnar ad fa ser ad borda!
Sem annad daemi, tha er bokasafnid i Bourges(sem ad er ekkert litid bokasafn) lokad a sunnudogum og manudogum og lokar svona um 5-leytid sum kvold...ok sunnudagana skil eg af thvi ad tha er flest lokad og enginn straeto og svona en ad loka a manudogum og snemma hina dagana finnst mer faranlegt thar sem thad er alveg slatti af folki sem er ekki buinn fyrr en 6 eda jafnvel 7 i skolanum suma daga og vilja laera a bokasafninu en tha er longu buid ad loka.

-> I Première er skylduverkefni sem heitir TPE (Travaux Personnels Encadrés) og er unnid yfir allt arid. Thad eru svona 2-4 saman i hop og vidgangsefnin geta verid naestum thvi hvad sem er. Eg er med Amandine og Lola i hop og vid gerum verkefni um Odipus, hetju ur griskri godafraedi. Vid byrjudum a verkefninu i oktober og vid skilum skriflega hlutanum i naestu viku og svo i byrjun april forum vid i eiginlegt munnlegt prof um verkefnid. Eg er pinu stressud fyrir munnlega profinu, en eg er i godum hop og vid gerdum goda moppu thannig ad thetta a eftir ad vera i godu lagi ;)

Eg segi thetta gott i bili ;)
Bisous,

Dora Bjorg ;*