I dag eru 10 vikur eda 70 dagar sidan eg kom til Frakklands og mer finnst thetta ar alltaf lida otrulega hratt en a sama tima otrulega haegt. Thad er aedislegt ad bua i Frakklandi! Thad er svolitid skrytid hvad franskan er ordin venjulegt tungumal fyrir mer og hun er ekki alveg jafn frabaer af thvi ad eg heyri hana alls stadar, 24/7. Eg held samt ad thad se bara timabundid "menningarsjokk". Eg get tjad mig adeins a fronskunni og eg skil alveg tho nokkud. Vinir minir i skolanum tala vid mig fronsku og eg tala vid tha fronsku og mer finnst thad fint ad vera ekki "fost" i enskunni. Franska er lika eeekki lett og t.d. ordid peau (hud) er borid fram pó! Eg fann ut ur thvi um daginn hvernig eg set a franskann texta i sjonvarpinu thannig ad nuna skil eg adeins meira. :)
Skolinn tekur upp meirihlutann af deginum minum thannig ad daglega rutinan t.d. a fimmtudogum: vakna 6:10 - taka straeto 7:20 - skoli fra 8 til 18 - taka straeto og vera komin heim 18:45 - borda - gera heimavinnu ef thad er eitthver heimavinna, spila vid host systur minar, horfa a sjonvarpid eda eitthvad skemmtilegt- sofa. Thad er sem sagt ekkert mikill timi til ad gera eitthvad en thetta er bara fint, svona er thetta i Frakklandi. ;) I stadinn geri eg eitthvad um helgar. :)
¤ Haustid i Bourges er svaka fallegt, vorkenni reyndar kollunum sem vinna vid ad tyna upp oll laufin...thad eru morg tre i baenum og thvi ekkert sma af laufblodum ut um allt
¤ I gaer for eg i bio med Pauline og Estelle a hreint frabaera mynd, Intouchables, held eg hafi ekki oft hlegid svona mikid ad mynd ;)
¤ Um daginn kom pakki til min i postkassann og thetta var i honum :D
¤ Var i stormarkad herna rett hja og sa thetta, fannst thetta frekar random :)
¤ Er buin ad hlusta a thetta lag eeendalaust...Christophe Maé <3
Nuna eru nokkrar vikur i jolin og i jolaafriinu forum vid liklega til Austur-Frakklands...spenno. :) Jolunum eydi eg kannski i Creuse hja fjolskyldu Cécile.
Blogga aftur bradum ;)
Je vous aime :* |
A bientôt,
Dora l'exploratrice