About Me

My photo
Bourges, Centre, France
Eg heiti Dóra Björg Arnadottir, er 17 ára, er úr Grafarvoginum og er í Verzlunarskóla Islands. 2. september 2011 - 8. juli 2012 laet eg drauminn minn raetast og verd skiptinemi í Frakklandi.

Friday, November 11, 2011

(70)

Coucou

I dag eru 10 vikur eda 70 dagar sidan eg kom til Frakklands og mer finnst thetta ar alltaf lida otrulega hratt en a sama tima otrulega haegt. Thad er aedislegt ad bua i Frakklandi! Thad er svolitid skrytid hvad franskan er ordin venjulegt tungumal fyrir mer og hun er ekki alveg jafn frabaer af thvi ad eg heyri hana alls stadar, 24/7. Eg held samt ad thad se bara timabundid "menningarsjokk". Eg get tjad mig adeins a fronskunni og eg skil alveg tho nokkud. Vinir minir i skolanum tala vid mig fronsku og eg tala vid tha fronsku og mer finnst thad fint ad vera ekki "fost" i enskunni. Franska er lika eeekki lett og t.d. ordid peau (hud) er borid fram póEg fann ut ur thvi um daginn hvernig eg set a franskann texta i sjonvarpinu thannig ad nuna skil eg adeins meira. :)

Skolinn tekur upp meirihlutann af deginum minum thannig ad daglega rutinan t.d. a fimmtudogum: vakna 6:10 - taka straeto 7:20 - skoli fra 8 til 18 - taka straeto og vera komin heim 18:45 - borda - gera heimavinnu ef thad er eitthver heimavinna, spila vid host systur minar, horfa a sjonvarpid eda eitthvad skemmtilegt- sofa. Thad er sem sagt ekkert mikill timi til ad gera eitthvad en thetta er bara fint, svona er thetta i Frakklandi. ;) I stadinn geri eg eitthvad um helgar. :)

¤ Haustid i Bourges er svaka fallegt, vorkenni reyndar kollunum sem vinna vid ad tyna upp oll laufin...thad eru morg tre i baenum og thvi ekkert sma af laufblodum ut um allt



¤ I gaer for eg i bio med Pauline og Estelle a hreint frabaera mynd, Intouchables, held eg hafi ekki oft hlegid svona mikid ad mynd ;)

¤ Um daginn kom pakki til min i postkassann og thetta var i honum :D

¤ Var i stormarkad herna rett hja og sa thetta, fannst thetta frekar random :)

¤ Er buin ad hlusta a thetta lag eeendalaust...Christophe Maé <3


Nuna eru nokkrar vikur i jolin og i jolaafriinu forum vid liklega til Austur-Frakklands...spenno. :) Jolunum eydi eg kannski i Creuse hja fjolskyldu Cécile.


Blogga aftur bradum ;)
Je vous aime :*


A bientôt,
Dora l'exploratrice

Wednesday, November 2, 2011

(61)

Coucou!


Thad er pinu otrulegt en a sunnudaginn var eg buin ad vera hja fjolskyldunni i 2 manudi! Sem thydir ad thad eru bara taeplega 8 manudir thangad til eg fer aftur heim til Islands!


Eg er buin ad hafa thad agaett sidustu 2 manudina. Thetta er ekki buid ad vera audvelt en thetta er alveg einstok reynsla og eg segi mer thad alltaf thegar heimthrain kikir i heimsokn. Thad er svolitid fyndid hvad thad er ordid eitthvad edlilegt ad bua i Frakkland, tala fronsku a hverjum degi, fara i skolann og bua heima hja franskri fjolskyldu. Eg hefdi aldrei getad imyndad mer thetta fyrir einu ari thegar eg byrjadi ad paela i ad fara sem skiptinemi.


Eg er buin ad vera dugleg ad versla...kannski of dugleg og eg hef ekki graenan hvernig eg a ad koma thessu ollu heim! Eg rett nadi ad loka ferdatoskunni adur en eg kom...tvaer budir sem vantar a Islandi eru H&M og Pimkie!
Meirihlutinn af thvi sem eg er buin ad kaupa :P
Tharsidustu helgi for eg med Cécile, Pauline og Alice til Parisar! Ohh eg var eiginlega buin ad gleyma hvad Paris er aedisleg. <3 Vid horfdum a Frakkland tapa urslitaleiknum i heimsmeistarakeppninni i rugby a pub rett hja Eiffellturninn, skodudum Sacré Coeur, Montmartre hverfid, Eiffellinn, Sigurbogann, Champs Elysses, nokkur sofn og fleira skemmtilegt. 

Pauline og eg fastar i umferd i Paris
"Il est beau, c'est sûrement vrai"
Utsyni yfir Paris ad naeturlagi fra Sacré Coeur

Sidasta fimmtudag til sunnudags forum eg, Cécile og stelpurnar til Creuse. Nanar tiltekid forum vid til Montmartin sem er litid thorp thar sem mamma hennar Cécile byr asamt hvorki meira ne minna en 15 odrum ibuum. Thorpid er i otrulega fallegri sveit.Eg gerdi margt afar skemmtilegt thar a medal horfdi eg a vinkonu Pauline og Estelle fara i teygjustokk fram af 50 metra harri bru...va eg fekk i magann af thvi ad horfa a, hvernig aetli ad henni hafi lidid?!?


Roxanne i teygjustokki (svolitid langt...kunni ekki ad haetta ad taka upp:))
Creuse <3

Frodleikur
¤ Folk er oft soldid hissa ad eg fari ekki heim um jolin heldur verdi i 10 manudi samfleytt.
¤ Kyrnar i Creuse eru annadhvort alveg brunar eda alveg hvitar.
¤ Folk er aaalltaf ad ruglast ad thvi hvort eg se islensk eda irsk(islandaise eda irlandaise...ekkert svakalega mikill munur i stafsetningu)...afskaplega pirrandi!
¤ Sidasta sunnudag skipti Frakkland um tima thannig ad nuna munar einum klukkutima a Frakklandi og Islandi.
¤ Skolinn byrjar aftur a morgun eftir 1 og halfa viku af frii en a morgun verdur skoladagurinn eins og ad thad se fostudagur til ad baeta fyrir einn fostudag sem er fridagur i mai...their hugsa fyrir ollu thessir blessudu Frakkar...fyrirutan thad ad their eru med skola a laugardagsmorgnum, thad er virkilega glatad!
Svaka anaegd med nyju kapuna mina :)
Eg sakna ykkar.<3

À bientôt,
Dòra Björg