About Me

My photo
Bourges, Centre, France
Eg heiti Dóra Björg Arnadottir, er 17 ára, er úr Grafarvoginum og er í Verzlunarskóla Islands. 2. september 2011 - 8. juli 2012 laet eg drauminn minn raetast og verd skiptinemi í Frakklandi.

Friday, October 21, 2011

(48)

Coucou :)

Eg er ekki buin ad vera alveg nogu dugleg ad blogga en komst nuna i thad og aetla ad segja pinu hvad eg er buin ad gera sidan sidast. :)
I skolanum eru nuna skyndiprof i ollum fogunum soldid eins og a Islandi og thad gengur misvel. Eg get tekid profin i ensku og enskum bokmenntum og eg reyndi ad gera profid i staerdfraedi med hinum. I soguprofinu attum vid ad skila ritgerd byggda a texta sem vid fengum...eg skiladi audu profi og textann sem eg var buin ad thyda a ensku tihi :) I fronskum bokmenntum reyndi eg ad lysa profid med ordabok, sagnordabeygingabok, hjalp kennarans og tvisvar sinnum lengri tima en hinir. :P A morgun fer eg i prof i fronsku og eg skil ekki einu sinni hvad eg skrifadi i skoladagbokina mina ad vid eigum ad laera fyrir profid...gangi mer vel!
Timarnir eru mismunandi, eg nae mest ad gera i ensku og enskum bokmenntum en fronsku- og sogutimarnir eru eiginlega of erfidir. Um daginn let sogukennarinn mig lesa texta fyrir bekkinn og eg rodnadi eins og tomatur og reyndi ad lesa. :P
Eg a skemmtilegar vinkonur i bekknum og eg borda lika stundum med Louison i hadeginu eda geri eitthvad med henni um helgar. Eg er lika buin ad kynnast skiptinema fra Californiu, Elizabeth, sem er med mer i skola. :)
Tharsidustu helgi for eg a tonleika med Les Fatals Picards(vissi eeekkert hverjir their voru en thegar Cécile spurdi mig sagdi eg bara ja af hverju ekki? :)) a fostudagskvoldinu med Cécile og Eric og thad var bara gaman. :) Svo a laugardagskvoldinu for eg a eitthverja heimildarmyndahatid um umhverfid med Louison og Elizabeth. Myndirnar voru ekkert serstaklega spennandi en vid skemmtum okkur ad borda snittur og villast ovart inn a verdlaunahatidir og svona. ;) Sunnudagsmorguninn var 5 km. ganga hja foreldrum og bornum i skolanum hennar Alice og eg sagdi audvitad bara ja thegar mer var bodid ad koma med. Louison og Elizabeth voru tharna lika og Louison hafdi bodist til ad fa lanada nokkra ponyhesta hja hestaklubbnum sinum til ad leyfa litlu krokkunum ad skiptast a ad sitja a. Thad endadi med thvi ad eg eyddi morgninum ad labba, eiginlega uppi sveit, med nyja vin minn, ponyhestinn Lancelot, i taumi i 3 klst. i rigningu! :D og eg sem kann ekkert a hesta...
Kom ekki med regnjakka thannig ad eg thurfti ad fa lanadann thennann fallega jakka...
Sidustu helgi for eg ad tyna epli med Lousion. Eplaakurinn var fallegur og thad var svolitid fyndid ad geta bara tekid epli af tre og bordad thad. :)



Epli :)
 Laugardagskvoldid for eg a Bretagne hatid (Bretagne er annad svaedi i Frakklandi). Eg smakkadi crêpes eins og thaer eru gerdar i Bretagne(med smjori og sykri) og dansadi thjodlagadansa med Louison. Svaka stud ;)


Dansa bretagne-ska dansa :)
A morgun eftir skola(ugh...skoli a laugardagsmorgnum 8-10 stundum skil eg ekki alveg hvad thessir Frakkar eru ad paela) er eg komin i friii i eina og halfa viku! Vuhu! Thannig ad eg er i frii til 2. november. Eg aetla m.a. ad fara til Parisar a sunnudaginn i 2-3 daga med Cécile, Pauline og Alice og i naestu viku forum vid i 5 daga til Creuse sem er i Limousin ad heimsaekja fjolskyldu Cécile. :D
Sma frodleikur:
¤ I dag er eg buin ad vera i manud og 3 vikur i Frakklandi
¤ Uppahaldsthatturinn minn heitir N'oubliez pas les paroles(Ekki gleyma textanum) og ef vid get er eg oftast limd vid skjainn med Estelle milli 18:55-19:45 :)
¤ Thad er ordid kaaalt herna og morgnarnir og kvoldin serstaklega. Eg fer oftast i ullarpeysu og ullarsokka thegar eg kem heim ur skolanum .
¤ Eg tharf alltaf ad vera med reiknivel vid hendina thegar eg kaupi eitthvad...erfitt ad hugsa i evrum :)
¤ Rugby er vinsael ithrott herna og naestu helgi er urslitaleikurinn i heimsmeistarakeppninni, Frakkland - Nyja Sjaland...Vive la France!




À bientôt,
Dòra Björg

Sunday, October 2, 2011

(31)

Er ekki alveg ad trua thessu en jaeja er buin ad vera i manud hja fjolskyldunni og 31 dag i Frakklandi!
Eg er ad verda pinu pinu skarri i fronsku...
Skolinn er finn, eg er ad detta inn i vinahop i bekknum og er lika ad kynnast odrum i bekknum. :)

Alice, Léa, Amandine, Ludivine og eg i skolanum :)

Flestir timar eru erfidir en enska og enskar bokmenntir eru allt i lagi.
A thridjudag var verkfall hja sumum kennurum af thvi ad stjornvoldin eru ad, held eg, faekka kennurum og fjolga krokkum i bekkjum sem er ekki gott... en enginn af minum kennurum tok ser fri svooo thad var bara venjulegur dagur hja mer.
A midvikudaginn for eg i tennis eftir skola og thad var mjog fint. Var reyndar alveg ad deyja ur hita litli Islendingurinn eg. Thad er reyndar ekki furda ad mer se heitt thar sem ad thad var svaka heitt thessa viku, sol alla daga og 20 og eitthvad til 30 stiga hiti...naes! ;) Eg er heldur ekki von ad vera a stuttbuxum, hlyrabol og flip-flops i byrjun oktober!
A fimmtudaginn profadi eg badminton i hadeginu i skolanum og thad var bara gaman, gaeti vel verid ad eg aefi thad bara lika.
A fostudaginn for eg i fronskutima eftir skola og for svo i sund med Cécile, Alice, Estelle og Zazou fjolskyldunni, sem eru vinafolk Cécile.
A laugardag vaknadi eg rumlega 6 af thvi ad eg er i skolanum 8-10...ugh! Eftir skolann for eg med Cécile ad horfa a Alice spila fotbolta. Hun er i lidi sem eru bara strakar og oll lidin sem voru ad keppa voru bara strakar svo ad tharna voru sirka 50 strakar og Alice.
 Eftir fotboltann for eg i gongutur med Louison vid vatn i Bourges sem heitir Lac d'Auron, rosa flott.

Eg og Louison :)

Taka myndir inn i herbergi hehe ;)

Um kvoldid for eg i bio med Pauline, Estelle og Alice a franska mynd sem heitir La Nouvelle Guerre de Boutons(trailerinn :) : http://www.youtube.com/watch?v=F2iJ4Uz4R-w ) og myndin var mjog skemmtileg. Skildi ekki alveg allt sem var sagt i myndinni og svona en skildi adalsogutradinn i endann.
I dag svaf eg ut(til 9 :)) og for svo nidri bae med Pauline a utsolur. Keypti mer nokkra boli i H&M og svona. :) I dag var afmaeli fyrir vini Alice, 8 strakar en engar stelpur, og thau spiludu fotbolta, foru i ratleik og foru i sma vatnstrid uti i gardi. Eg smakkadi crêpes med sykri og Nutella...namminamm!
Vikan var semsagt bara fin og eg vona ad naesta vika verdi thad lika...tho thad eigi ad fara ad kolna!
À bientôt,
Dora Bjorg