About Me

My photo
Bourges, Centre, France
Eg heiti Dóra Björg Arnadottir, er 17 ára, er úr Grafarvoginum og er í Verzlunarskóla Islands. 2. september 2011 - 8. juli 2012 laet eg drauminn minn raetast og verd skiptinemi í Frakklandi.

Sunday, June 24, 2012

(300)






Coucou tout le monde!




Va! Skiptinemaarid mitt er alveg ad verda buid, bara 14 dagar thangad til ad eg kem heim til Islands!! Thetta er buid ad vera aedisleg upplifun og eg vil ekki ad hun endi en thad verdur rosa gott ad koma heim. :)


Nu er skolinn bara buinn og eg er i midjum profum! Thau eru nu reyndar bara 3 en samt...:). Eg var i 4 tima skriflegu fronskuprofi a midvikudaginn og thad gekk...agaetlega midad vid ad eg se ekki fronsk en eg er alveg viss um ad eg fai ekki goda einkunn, en mer er nu bara sama, mig langadi bara ad lifa reynsluna mina til enda med thvi ad taka thessi prof. :) A fostudaginn var edlis-og liffraediprof, sem gekk erts of vel :P, og svo a morgun er eg i munnlegu fronskuprofi, kl. 07:55(eg tharf ad vera maett halftima fyrr) af thvi ad eg er fyrst i stafrofinu i bekknum minum. Vid sjaum til hvernig thad gengur en eg er ekkert buin ad laera hehe :P. Svo er eg loksins komin i sumarfri og eg aetla bara ad hafa thad gaman med fjolskyldunni og vinum minum af thvi ad thad eu 2 vikur thangad til eg fer!


Nu er ekkert langt thangad til ad eg tharf ad fara ad undirbua ferdatoskurnar minar og eg held ad thad eigi eftir ad vera nokkud taept...serstaklega thar sem ad utsolurnar byrja i thessari viku! ;) Eg klaedi mig bara i fullt af fotum fyrir ferdalagid heim eda eitthvad. ;P






Um midjan mai for eg i Zoo Parc de Beauval med Cécile, Alice, Marinu, Eric, og Véronique. Beauval er bara i svona 1,5 til 2 klst. fjarlaegd. Hann er alveg rosa stor enda fullt af allskonardyrum, m.a. filar, ljon, pondur, apar, nashyrningar, gorillur og adrar apategundir, girafar, sebrahestar, kengurur, koalabirnir og fullt af odrum "dyragards"dyrum :) Vedrid var ekkert aedislegt, thad var skyjad og thad rigndi sma, en samt var fullt af folki.


Kruttlegast i heimi! Nokkurra vikna gamlir ungar, eg veit ekki hvada tegund, en einn af theim er i blaum sokkum til ad verja faeturna, of saett!




Naest kruttlegast i heimi: apar sem leidast med skottunum :)


Eg og Marina 




Alice 




Sofandi koalabjorn med ungann sinn i fanginu


Ugh...eins gott ad Harry Potter var ekki med mer i dyragardinum!!


A hvitasunnu for eg i katholska fermingu hja Laura, systurdottur Cécile. Fermingin var ekki eins og luthersku fermingarnar a Islandi, fyrir utan thad ad vera a fronsku :)


Eg for a skauta med Rachel, AFS-skiptinema fra Malasiu. Thad var mjog gaman, thratt fyrir thad ad eg se omurleg a skautum(sem kom Rachel a ovart thar sem eg by a Islandi audvitad!:/)






Einn agaetan laugardagsmorgun,eftir skola, for eg i hjolatur med Louison, Eléonore(stelpu sem for til Thyskalands med Rotary i fyrra) og Hana(bandariskri stelpu sem er i Bourges med Rotary). Vid hjoludum hring um vatnid Lac d'Auron. Sidan bordudum vid hja Louison og tindum kirsuber i gardinum hennar i eftirrett. :)












Eg for a lokaball Terminal-argangsins i skolanum med Louison. Thad var haldid i gardinum fyrir aftan skolann. Eg thekkti engann nema Louison en thad var bara gaman hja okkur. :)




Sidustu dagana i skolanum gerdum vid ekki neitt, vid spiludum spil, horfdum a mynd og bordudum kokur og nammi. :D Eg bakadi djoflatertu til ad fara med i skolann og sidustu dagarnirmed bekknum minum voru aedisegir. :)





Ein skolabyggingin "l'externat"






Pauline og Anthéa


Onnur skolabygging "l'internat"

Léa, Alice, eg og Amandine <3


Sidustu helgi gisti eg heima hja Léu med Alice og Amandine. Vid gistum i storu tjaldi i gardinum og thad var svaka stud hja okkur. ;)



Eg er buin ad vera duglega ad smakka, eins og alltaf, og um daginn smakkadi eg froskalappir!! Thaer voru einkennilegar a bragdid en ekkert svo slaemar, minntu svolitid a kjukling.:)





























Sjaumst eftir 2 vikur! :)

Gros bisous,
Dóra Björg

Friday, May 11, 2012

(256)



Eg held ad thad se nu kominn timi til ad blogga thar sem ad eru 2 manudir fra sidasta bloggi og eg er buin ad hafa nog ad gera. :)


Nu eru einungis 2 manudir i heimfor!
Eg veit ad eg segi alltaf thad sama en timinn bara flygur og eg trui thvi varla ad thad eru 8 manudir sidan ad eg kom!












Thad er buid ad vera allt a fullu i skolanum og eg er haett ad geta notad skort a fronskuskilningi sem afsokun fyrir ad gera ekki heimavinnuna...damn!
Eg, Lola og Amandine gerdum kynninguna okkar um TPE-verkefnid sem ad vid erum bunar ad vera ad gera um Ödípús, griska hetju. Eg var sjuuuklega stressud fyrir thessari kynningu en svo gekk bara nokkud vel. :)
Nuna er svona einn manudur eftir af hefdbundnum skola og svo taka vid baccalauréat-profin i lok juni bara nokkrum dogum adur en eg fer heim...AFS er ekkert ad djoka thegar thau skipuleggja arid okkar, vid erum herna allt skolaarid + ekki nema orfair dagar!
Thad er samt ekkert svooo slaemt ad thad se enntha skoli i mai af thvi ad thad er eiginlega ekki skoli! 1.-6. er enntha vorfri, 8. er fridagur til ad fagna endanum a seinni heimstyrjoldinni, 12. er ekki timi af thvi thad eru baccalauréat blanc-prof i thessari viku, 17. er uppstigningardagur og eg er nokkud viss um ad thad se lika fri 18. og 19. svo ad vid faum langa helgi og 28. er hvitasunna! :D












I byrjun april skellti eg mer i klippingu og let klippa um goda 10 cm! :)
Fyrir
Eftir :)










Paskar:
I Frakklandi er ekki serstakt, langt paskafri eins og a Islandi en manudagurinn eftir paskasunnudag er samt fridagur. A laugardagskvoldinu um paskahelgi vorum vid ad borda (eg, Cécile, Estelle, Pauline og Alice) og allt i einu stendur Cécile upp og fer nidur i kjallara. Eg velti ekkert fyrir mer hvad hun er ad gera en nokkrum minutum seinna kemur hun upp glottandi. Vid klarum ad borda og svo segir hun ad hun hafi sed eitthvad uti i gardi og ad hun vilji helst ad vid forum ad kikja. Estelle og Pauline fara ad hlaeja enda vita thaer alveg hvad mamma theirra er ad yja ad en eg er enntha nokkud grunlaus. Vid forum ud i gard og um leid hlypur Alice ad runnunum i gardinum og veifar Kinder-eggi sem var (illa)falid i runnanum. Loksins kviknar ljosaperan i hausnum a mer thegar eg fatta ad thetta er "paskahefdin" i Frakklandi, tho thad se oftast a sunnudeginum. Tharna hafa "les cloches de pâques" eda bokstaflega paskabjollurnar falid fullt af allskonar sukkuladi i gardinum. Vid 4 vorum ekki lengi ad safna ollu saman i korfu og erum fljott komnar aftur upp i bordstofu. Alice rykur strax i ad opna eitt Kinder-eggid a faetur odru til thess eins ad skoda hvada leikfang er inni i...hun gleymir meira ad segja ad borda sukkuladid! Vid bordum sma af gomsaetu sukkuladinu og eg verd ad vidurkenna ad thad endist ekki nema i mokkra daga! :)


Paskasunnudag forum vid i fjolskyldubod i Creuse og manudagur...var letidagur. :)












AFS-helgi:
14.-15.april var AFS-helgi og...thad var rosalega gaman :D
Eg tok lestina med Marina, Nathaniel, Guillaume, Michaelangelo, Baptiste og Odile og Laurence, sjalfbodalidi AFS kom ad saekja okkur a lestarstodina. Vid gistum i katholskum heimavistarskola gagnfraediskola sem er bara fyrir straka...pinu einkennilegt...serstaklega litla kapellan sem vid fundum thegar vid vorum ad rafa um husid!
Loksins thegar allir voru maettir forum vid i skodunarferd i svepparaektunarhelli. :)



I kvoldmatinn voru rettir sem ad vid skiptinemarnir attum ad koma med sem eru "hefdbundnir" i okkar landi og eg kom med litlar fiskibollur sem eg hafdi buid til. :)
Fiiiskibollurnar :)


 Um kvoldid og daginn eftir forum vid i leiki, toludum saman um reynsluna hingad til og spiludum fotbolta.


Naestum allur hopurinn :)




Eg og Maddi(USA) <3


Guillaume(Frakkland), Melissa(Kolumbia), Pablo(Honduras) og Blair(Nyja Sjaland)










Vorfri (21.april-6.mai):
Eftir 4 klst. fronskuprof laugardagsmorguninn var eg komin i vorfri! :) Eg tok sma leti og laerdom yfir helgina :P
24.-29.april var arleg tonlistarhatid haldin i baenum minum, Bourges, sem heitir le Printemps de Bourges eda Vorid i Bourges.
http://www.printemps-bourges.com/en/home/welcome.php


Thad voru friir tonleikar a borum og veitingastodum um borgina og svo voru storir tonleikar a kvoldin. I midbaenum a storu bilastaedi var sett upp fullt af solubasum sem selja fot, skartgripi og allskonar hluti og thad var alltaf fullt af folki thar.


Maddi, AFS-skiptinemi fra Bandarikjunum, kom og gisti hja mer fra thridjudegi til sunnudags og lika Charlotte, Charline og Antoine (fraendsystkini Pauline, Estelle og Alice). :) Eg og Maddi forum a tvenna tonleika i Le Phénix(risastort tjald og staersta tonleikaholl hatidarinnar): fimmtudagskvoldid med Melissa og Mascha, odrum skiptinemum og laugardagskvoldid. Fimmtudagskvoldid saum vid Sallie Ford & The Sound Outside, Arthur H, Selah Sue og Charlie Winston og laugardagskvoldid saum vid Yuksek, The Rapture, C2C, Birdy Nam Nam og fleiri. :)
Mascha, Melissa og eg a tonleikunum ;)
Charlie Winston <3









30.april-6.mai for eg ein til Marseille. Thad er langt sidan eg sotti um ad fara. Mig langadi bara rosalega ad heimsaekja sma Sudur Frakkland og mer baudst ad fara til Marseille. Eg gisti hja sjalfbodalida AFS sem heitir Ghislaine. Eg var eiginlega alltaf med odrum AFS skiptinema sem var lika i frii i Marseille, hun er polsk og heitir Sylwia.
Vid vorum duglegar ad skoda Marseille. Vid lobbudum um allan midbaeinn, saum "le Vieux Port" sem er hofn i midbaenum, domkirkjuna, hverfid "le Panier", "la Vielle Charité", "Notre Dame de la Garde" og fl.
Vid vorum lika svolitid duglegar ad fara a strondina tho ad thad vaeri nu ekki algjorlega nogu heitt til thess og ad sjorinn vaeri enntha kaldur.
Marseille!


Ein sem gleymdi bikiniinu sinu...

Vid eyddum einum degi i ad labba um "les Calanques" sem eru rosalega fallegir litlir firdir adskildir af litlum fjollum. Eg var raud a oxlunum, handleggjunum, bringunni og nefinu thegar eg kom heim enda allan daginn i solinni!


La Calanque de Morgiou




Eg og Sylwia ;)


Midjardarhafid


Ein threytt!
A laugardeginum forum vid i dagsferd til Saint-Tropez, litid thorp sem er vinsaelt medal fraega og rika folksins. Vid heimsottum hus sem er innan um oll flottu sumarvillurnar(og nagranninn er engin onnur en Brigitte Bardot;)), lobbudum um thorpid, bordudum is og skodudum snekkjurnar i hofninni. Ekki slaemt ekki slaemt :D


Vinvidir

Ein satt!

Saint-Tropez

Tjilla vid hofnina :)














Jaeja, eg aetla ad segja thetta gott i bili, eg blogga fljotlega! :)
Sjaumst eftir 2 manudi :D


                                                                                              Gros bisous,
                                                                                                      Dora Bjorg